Vikan


Vikan - 17.05.1979, Qupperneq 53

Vikan - 17.05.1979, Qupperneq 53
CHATEAU PAVEIL dc LUZE HAUT-MÉDOC APPFÍ-LATION HAUT-MÉDOC CONTROLÉE CRU BOURGEOIS SUPERIEUR 1974 GROUPEMENT FOKCIER ACBlCOLE DU CHATEAU PAVEIL PnopititrAmE a SouMANt iCmoHOU MIS EN BOUTEILLE PAR 73cl . - r/r . f ■ /y/j " ' //r lr/tza.v Grand Cru Classé chÁYeau TALBOT Ancien oornoine ou connCtable talbot OOUVERNEUR OE OUYENNE ■ 1400 • 1453 • SAINT-JULinN BICHOT 1976 SAINT-ÉMILION APPELUTION SAINT-EMILION CONTROLEE MU kn aovnuLLn PAk BICHOT )3 NNNXTLim.LUVf:U>3 A BOÍMAWX - OIAOND* (F.ANCA) rioDuci or ir*-ci CHATEAU PAVEIL DELUZE 1974 stig 3.100 krónur CHATEAU TALBOT 1967 stig 4.700 krónur Vond kaup SAINT- EMILION 1976 stig 2.300 krónur .i tOUR»Cí J „ L*- A-li ‘f LE VALLON HANAPPIER stjg 1.800 krónur Góð kaup GINESTET HAUT-MEDOC stig 2.800 krónur vínberinu Merlot, sem gefur mildara vín en Cabernet Sauvignion. Saint-Emilion er einna sögufrægasti hluti Bordeaux-svæðisins. Þar hefur verið ræktað vin frá rómverskum tima. Eitt þekktasta vínbúið, Chateau Ausone, var einu sinni í eigu rómverska skáldsins Ausoniusar. Úr þessari sýslu er vínið Chateau Figeac, sem getið var hér að framan. Árgangurinn 1976 var góður í Saint- Emilion og Bichot-vínið ætti einmitt að vera nokkurn veginn i hámarki um þessar mundir. Ekkert sérstakt var um þetta vín að segja, nema ef til vill sætu- lyktin, sem virðist fylgja öllum Bichot- vinum í Ríkinu. Einkunnin var sex, mun betri en árgangurinn 1974 fékk í hliðstæðri pcófun fyrir ári, fjórir. En þannig eru árgangarnir einmitt misjafnir. Verðið er 2.300 krónur. Og svo hin ómerkari vín GINESTET HAUT-MEDOC, án árgangs, frá Ginestet, er almennt, óstaðfært vín frá Haut-Medoc vínsýslunni. 1 því örlaði fyrir þrennisteinslykt og einkunnin var fimm. Verðið er 2.800 krónur flaskan. LE BORDEAUX DE GINESTET, án árgangs, frá Ginestet, hefur viður- kenningu franska ríkisins sem almennt Bordeauxvín, án sérstakrar staðfæring- ar innan svæðisins. Þar örlaði líka á brennisteinslykt, en einkunnin var heldur hærri en hjá hinu fyrra eða sex. Verðið er 1.850 krónur, svo að kaupin hljóta að teljast góð. Sömu einkunn fékk annað almennt Bordeauxvín, LE VALLON HAN- APPIER, án árgangs, frá Hanappier. Miklar loftbólur óprýddu vínið, lyktin var sæt og örlítil beiskja í bragðinu. Þótt einkunnin væri sex, telst þetta vín heldur síðra en vínið, sem getið var hér næst á undan. Verðið er 1.800 krónur, svo að kaupin eru góð. Misjafn sauður í mörgu fé Þar með er lokið gæðaprófun Vikunnar á rauðvinum Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins. Eins og í hvít- vinunum hefur komið í ljós, að misjafn sauður er í mörgu fé. Bordeaux-rauð- vínin komu tiltölulega vel út úr þeim samanburði. 1 næstu Viku verður svo klykkt út með skrá yfir fjórtán bestu rauðvín Ríkisins, hliðstæðri þeirri skrá, sem birtist í 12. tölublaði um tólf bestu hvítvin Rikisins. Jónas Kristjánsson í næstu Viku: Fjórtán bestu rauðvín Ríkisins 20. tbl. Vikan $3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.