Vikan


Vikan - 17.05.1979, Page 57

Vikan - 17.05.1979, Page 57
Matreiðslumeistari: Skúli Hansen Ljósm: Jim Smart / Það sem til jjarf 1 laukur (fyrir fjóra): 11/2 msk. negulduft salt, pipar 1 kg grísarrf 3 msk. edik salt, pipar 2 msk. HP-sósa hvítlaukur 1 msk. Worcestersósa sage 200 g tómatsósa 2 msk. púðursykur. Nýstárlegur og bragðmikill réttur KRYDDLEG- IN GRÍSARIF BARBECUE Smyrjið kryddsósunni ð grísarrfin »9 steikið þau enn í ofni í 20 mín. við rúmlega 100° hita. Skerið íhœfi- iega bita og berið fram með heilum maísstönglum og bökuðum kartöflum. Kartöflumar eru hreinsaðar i köldu vatni og bakaðar í ofni í 45 mfnútur um leið og rifin aru steikt, svo að allt só tilbúið á sama tfma. Kryddið grísarrfin með salti, pipar, hvitlauk og sage 8 tímum fyrir matreiðslu. Setjið rifin i ofnskúffu og steikið við 200° hita í um 40 minútur. Saxið laukinn og blandið honum saman vk) tómatsósuna ásamt öllu hbtu kryddinu. Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara 20. tbl. Vlkan 57

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.