Vikan


Vikan - 22.11.1979, Blaðsíða 9

Vikan - 22.11.1979, Blaðsíða 9
Efst til vinstn: Konunglega riddaralirtið, Tne National Gallery, Trafalgar Siiuare. Miðja: Tower Bnoye. Frá Victorki og Albert safninu. Neðst til vinstri: Skoskur varðliði. Chiswick Y ouse. Oxford Street. LONCON er ekki bara verslunarborg Fáar borgir i heiminum hafa upp á jafnmargvislega skemmt- an að bjóða ferðamanni og Lundúnir, hvort sem um er að ræða sögufræga staði, söfn, matstaði af öllum hugsanlegum þjóðernum, leikhús eða versl- anir. Og það er tiltölulega auðvelt að komast yfir mikið á stuttum tima ef fólk skipuleggur dvölina vel. Það besta sem ferðamaður getur gert er að heimsækja strax fyrsta daginn British Tourist Authority (breska ferða- málaráðið), Queen’s House 64 St. James Street, London SWl, neðanjarðarstöð: PiccadiIIy Circus. Þar er hægt að fá bæði greinargóðar upplýsingar og ókjör af bæklingum um allt milU heimins og jarðar. Má þar sér- staklega benda á „London, Your Sightseeing Guide”, sem jafnframt þvi að segja frá öllu sem London hefur upp á að bjóða segir fólki nákvæmlega til vegar. Þó að leigubílar í London séu tiltölulega ódýrir á okkar mælikvarða safnast þegar sarnan kemur enda eru t.d. neðanjarðarlestirnar einkar hentug og hraðskreið samgöngutæki og mjög ódýr. Unnt er að komast með neðan- jarðarlest frá Heathrow flugvelli á áfangastaði hvar sem er í borg- inni fyrir 1 pund þar sem leigu- bifreið kostaði um 100 pund. Flestum kortum yfir London fylgir nákvæmt og hentugt kort yfir neðanjarðarstöðvar. Slík kort má fá keypt i bókabúð Máls og menningar hér heima og sakar ekki að koma vopnaður slíku þarfaþingi til flugvallarins. En gleymið ekki að taka með ykkur farmiðann í neðanjarðarlestunum þar sem fólk þarf að afhenda hann aftur á endastöð. 47.' tbl. VIKan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.