Vikan


Vikan - 22.11.1979, Blaðsíða 35

Vikan - 22.11.1979, Blaðsíða 35
W? 2 a^ÆlA^ 2 «■ «b ma JSL Þýð.: Jóhanna m? iinm miniiiiir mco WILLY BREINHOLST augum. Skemmtigarðurinn hringsnýst fyrir augum hans. Með garðhýsi, bátabrú og öllu .. Og í gær dó hann. 88 ára gamall. Það var hjartað sem brást honum og neitaði að ganga lengur. Hann arfleiddi . . . já, giskið nú bara á hvern hann arfleiddi að öllum sínum jarðnesku eigum. Við gætum leyft ykkur að geta þrisvar en það er sennilega ónauðsynlegt því auðvitað liggur það í augum uppi. Víólu! — Hann gleymdi henni aldrei, sögðu þeir vinir hans sem þekktu hina gömlu ástarsögu. — Hann geymdi mynd hennar i hjarta sér til æviloka. Og svo táruðust þeir dálítið því þetta var svo rómantískt. •.■— Hann drakk eins og svampur og eltist við hvaða pils sem var, en það var bara til að gleyma HENNI. En hann gat aldrei gleymt henni. Já, seint fyrnast fornar ástir. Svona hljóðuðu sögurnar því fólk gat auðvitað ekki vitað hvað stóð í erfðaskránni fyrr en hún var opnuð. En nú skulum við drífa í því að láta opna hana þó það skaði kannski nokkuð hinn rómantíska hugblæ sögunnar. En eins og allir vita brýtur rómantíkin oft í bága við hinn ískalda raunveruleika. Erfðaskráin hljóðaði svona. „Ég, Theódór Bastian Simmersö, arfleiði hér með þessu löglega plaggi lyfsalafrúna Viólu Pedersen, f. Rasmussen, að öllu því sem ég læt eftir mig af jarðneskum auðæfum. Með innilegu þakklæti fyrir að hafa hryggbrotið mig á sínum tíma þannig að mér tókst að lifa allt mitt líf sem hamingjusamur piparsveinn.” — Þú vilt þá ekki. — Nei. — Við verðum hjón? — Aldrei. Simmersö gengur hægt í gegnum garðinn. Hann er álútur, dregur fæturna eftir mölinni og hann heldur enn á stráhattinum í hendi sér. Hann hverfur úr lífi Víólu. Og eins og við nefndum áðan lifði hann eftir það allt sitt líf sem forhertur piparsveinn. 47* tbl. Vikan 35 !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.