Vikan


Vikan - 22.11.1979, Blaðsíða 38

Vikan - 22.11.1979, Blaðsíða 38
OO fllTI/iaHVflÖ VON VIKAN OG NEYTENDA- SAMTÖKIN JÁMAOMAV A5\5U34 . Þeir hengslast áfram, þeir stama, þeir skjálfa og titra og eru í einu og öllu nánast sem fiskar á þurru landi. Standa kjánalega að húsverkum og eru klaufalegir í leik og starfi...” Hvaða fólk er þetta? — Örvhent börn (a.m.k. sum þeirra), samkvæmt niðurstöðu bresks sálfræðings, sem hann birti á þriðja áratugnum. Viðhorf manna hafa breyst töluvert síðan þá, en ennþá finnst flestum örvhentum mönnum sem þeir séu mikið afskiptir. í nýlegu hefti blaðs bresku neyt- endasamtakanna, WHICH?, er grein sem fjallar um stöðu örvhentra í þjóðfélaginu og alls kyns hindurvitni og fordóma, sem annað fólk hefur í garð þeirra. Hér verður fyrst gerð grein fyrir nokkrum staðhæfingum og spurningum, sem blaðamenn WHICH? reyndu að fá svör við: „Fleiri eru örvhentir nú en nokkru sinni fyrr og þeim fer fjölgandi.” Það er satt. Þó er ástæðan frekar talin vera breytt viðhorf en aukinn fjöldi fæddra örvhentra barna. Nú til dags er fleiri börnum leyft að vera örvhentum. Það eru yfir fimm milljónir örvhentra manna i Englandi — nærri því 10 af hverjum 100 og hærra hlutfall karla en kvenna. Af þeim sem fæddir eru eftir 1940 eru um 13 af hverjum 100 örvhentir. „Það er algengara, að tvíburar séu örvhentir.” Það er einnig rétt. Samt er venjulega aðeins annar tvíburanna örvhentur. Hvers vegna er óljóst. Rannsóknir hafa einnig leitt i ljós að engin fylgni er þar á milli eineggja eða tvíeggja tvíbura. „Að vera örvhentur er ættgengt.” Það er satt. Nýleg rannsókn hefur leitt í ljós að örv- hentur faðir (eða móðir) er tvisvar til þrisvar sinnum líklegri til þess að eignast örvhent barn en rétthentur. Ef örvhsntur maflur reynir afl nota dósa- upptakara af venjulegrí gerfl getur hann lent I vandræðum, eins og myndin sýnir. Til eru dósa- upptakarar mefl skrúfunni vinstra megin, en því miflur eru þeir ekki f luttir inn. Skæri fyrir örvherrta hafa fengist hóriendis, en voru ekki til i augnabiikinu. „Það er gáfumerki að vera örvhentur.” Rangt. Eða a.m.k. ósannað. Þetta svar sýnir hversu óhlutdrægt tímarit Which? er (ritstjóri þess er örv- hentur — ritstjóri Vikunnar er það einnig). Ef satt skalsegja'nefur aðeins ein könnun verið gerð á þessu með það að takmarki að sanna hvort eitthvert samband sé á milli þess að vera örvhentur og að vera gáfaður. Könnunin var gerð á hópi þroskaheftra barna og kom í ljós hærra hlutfall örv- hentra i þeim hópi en búist hafði verið við. „Örvhentir hafa meiri sköpunargáfu.” Gæti verið rétt, en hefur alls ekki verið sannað. í grófum dráttum má hugsa sér manns- heilann skiptast í tvo helminga. í hægri hlutanum eru stöðvar sem virðast stýra sköpunarhæfileikum mannsins, í þeim vinstri stöðvar sem stýra skynsamlegum ályktunum. Það hefur einnig verið leitt i ljós að hægri helmingur heilans stjórnar vinstra helmingi líkamans og öfugt. Þannig er til orðin kenning um að örv- hentir menn með virkari hægri hluta heilans séu gæddir meiri sköpunargáfu en rétthentir. Þeir sem hafa viljað sanna þessa kenningu hafa bent á fjölda listamanna, rithöfunda, tónlistarmanna og leikara allt frá Holbein til Charlie Chaplin, sem verið hafa örvhentir. „Örvhentir ná forskoti í íþróttum.” Það er satt — íflestum tilfellum. En þess ber að gæta í þessu sambandi að örvhentir eru færri en rétthentir. Örvhentir leika gegn eða með rétt- hentum leikmönnum í flestum tilfellum. Flestir þekkja mikilvægi vinstri handar skyttunnar i handknattleik. Hvað myndi hins vegar gerast ef allir leikmenn beggja liða væru örvhentir? „Örvhentir hljóðfæraleikarar eru ekki til.” Það er langt frá því að vera rétt. Hins vegar leika þeir venjulega á hljóðfærin eins 38 Vikan 47. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.