Vikan


Vikan - 24.01.1980, Side 13

Vikan - 24.01.1980, Side 13
— Vinnuálag á íslandi er óvenjulega mikið og neyðast báðir foreldrar í flestum til- fellum til að vinna úti. Þessar aðstæður skapa samfélagslegan vanda og þess vegna ekki ósann- gjörn sú krafa foreldra að þetta sama samfélag komi til móts við þá, og þá sérstaklega hvað börnin snertir. Það er ekki vegna þess að foreldrar álíti það heppilegt uppeldi að börn eru látin ganga sjálfala á meðan þeir eru úti á vinnumarkaðinum. Þvert á móti, það veldur þeim miklum áhyggjum. Kröfur um dagvistunarstofnanir og skóla- dagheimili eru því í raun og veru örvæntingarfullt hróp á hjálp. Það eru börnin sem eru mestu þolendurnir í þessu svokallaða velferðarþjóðfélagi okkar og það blátt áfram býður upp á mótun Mest um fólk Þriburamir, Konráð, Svavar og Bjami, eru miklir fjörkAKar an þak fengust þó til þess að lóta taka af aér eina mynd. Hór standa þeir fyrir framan mynd af Williard Hske. Hinn 11. nóvember ár hvert minnast Grímseyingar fæðingar- dags eins síns mesta velgjörðar- manns, Williard Fiske. Fiske var Bandaríkjamaður en hann lést árið 1904. Meðal þess sem hann færði eyjar- skeggjum að gjöf var veglegt bókasafn, peningagjöf og síðast en ekki sist tafl inn á hvert heimili, enda hafði honum þótt skákáhugi á eynni og raunar landsmanna allra með ólíkind- um. Kvenfélagskonur í Grímsey sáu að vanda um veisluhöldin og Dagur Fiske í Grímsev MbMdkMteuW. Alinilf lif ® MymMr og tmxti: GUDMIWALDERHAUG Guðrún Sigfúsdóttir, formaður kvenfólagsins, minnist Fiske og les heillaskeyti. svignuðu borð undan gómsætum kræsingum. Þetta er mikil hátíð barnanna í Grímsey, m.a. af því að eftir borðhaldið er haldinn dansleikur fyrir þau. Leikið er á harmóníku að gömlum sið, en diskómenningin hefur haldið innreið sína í eyna, eins og annars staðar, og því var einnig leikin tónlist af hljóm- plötum. Segja Grímseyingar að þetta sé sá dagur sem beðið sé með hvað mestri eftirvæntingu í skammdeginu. svonefndra vandræðabarna. Þarna sýna yfirvöld alveg ótrúlega skammsýni því það er undantekningarlaust ódýrara til frambúðar að fyrirbyggja heldur en láta reka á reiðanum þar til allt er komið í óefni. — Enn sem komið er höfum við aðeins opið tvisvar í viku, tvo tíma í senn, og það er allt of lítið því þörfin er vissulega miklu meiri. Fólk þarf að bíða jafnvel margar vikur til að fá tíma hjá okkur og það er mjög óheppilegt. Við vonumst því fastlega til að geta aukið þessa þjónustu okkar og persónulega finnst okkur starfið bæði mikil- vægt og ánægjulegt. Þeir sem vilja panta tíma hjá Foreldraráðgjöfinni geta hringt í síma Barnaverndarráðs íslands, 11795, alla virka daga. J Þ þfidl nikkuna *f mikMi Mkni. <Þessi þrjú tóku þótt i dansinum af IHi og sól: Diana MJöH Stafónsdóttir, Hulda Signý GyHadóttk (systir þríburanna) og Bjami Hrannar Hóðinsson. 4- tbl. Vikan 13

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.