Vikan


Vikan - 14.02.1980, Qupperneq 11

Vikan - 14.02.1980, Qupperneq 11
Nýr þéttur í Innsbruck árið 1964. Árið 1957 varð Valdimar stúdenta- meistari Frakklands á skíðum (í bruni og tvíkeppni-brun-svig). Fjöldi fólks hefur sótt skíða- kennslu í skóla Valdimars í Kerlingarfjöllum ár hvert, en hann var frumkvöðull að stofn- un skólans árið 1961. Þá hafa menntskælingar notið kennslu hans í íþróttum og frönsku um árabil og öll þjóðin hefur spriklað í morgunleikfimi Valdimars í útvarpi í 23 ár. Valdimar er nú íþróttastjóri Háskóla íslands og hefur verið formaður í^.óttanefndar ríkisins síðan 1972. Og þá er að mæta í kennslu- stundina — hún hefst á næstu blaðsíðu! l, „ SKIÐA SKÓUNN VALDIMAR ÖRNÓLFSSON KENNIR LES- ENDUM VIKUNNAR UNDIRSTÖÐUATRIÐI SKÍÐAÍÞRÓTTARINNAR Áhugi fólks á skíðaíþróttinni hefur alltaf verið mikill en það er mál manna að hann aukist sífellt. Mikið hefur verið gert til þess að bæta aðstöðu í skíða- löndum og fréttir berast um að þúsundir manna stundi þessa íþrótt í nágrenni þéttbýlissvæða á góðviðrisdögum. Skop Mundu bara að við förum heim um leið 0|> vínið er búið! Það er Vikunni því ánægju- efni að hafa fengið hinn kunna íþróttafrömuð Valdimar Örnólfsson til liðs við sig, en í næstu fimm tölublöðum Vikunnar mun hann kenna les- endum í máli og myndum undir- stöðuatriði skíðaíþróttarinnar og er fyrsta kennslustundin í blaðinu í dag. Flestum er auðvitað kunnugt um íþróttaferil Valdimars, en til gamans má rifja upp að árið 1952 varð hann íslandsmeistari í bruni á Akureyri og tugþraut- armeistari tslands árið eftir. Hann lagði stund á íþróttafræði og frönsku hér heima, en síðan i Köln í Þýskalandi, Innsbruck í Austurríki og í Grenoble í Frakklandi. Valdimar tók austurrískt skíðakennarapróf og var í ólympíuliðinu árið 1956. Þá var hann þjálfari og liðsstjóri svigmanna á ólympíuleikunum Lopi light einstaklega léttur og lipur Lopi light fagnar auknum vin- sældum í hverjum mánuði, enda einstaklega léttur og lipur, bæði í handprjóni og vélprjóni. Nú fæst lopi light í 24 guilfallegum Iitum — í versluninni eigum við fjöl margar hugmyndir og faliegar upp skriftir. Leitaðu óhikað hollra ráða — Við munum gera okkar alira besta. m ^lafossbúöin VESTURGÖTU 2 - SÍMI 13404 OG VERSLANIR UM LAND ALLT 7. tbl. Vlkan 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.