Vikan


Vikan - 14.02.1980, Page 13

Vikan - 14.02.1980, Page 13
eins og genyið sé á hlið upp tröppur). Gæta verður þess að stiga skiðunum þvert i brekkuna svo að þáu renni hvorki aftur á bak né áfram. Og þá verðum við einnig að beita efri köntunum inn i brekkuna til þess að renna ekki niður ‘ til hliðar. Að sjálfsögðu koma stafirnir þarna i góðar þarfir og veita góðan stuðning. Myndir nr. 3, 4 og 5 sýna þessa klifuraðferð, en önnur aðferð er lirinig oft notuð, sjá 6 og 7, og er hún fljótlegri ef brekkan er ekki brött. Þar emiflgengiðerupplfegar skíöaroaiýutmn «nýr«ðf>rekkunni, m •**•*** » SKREFIN Á JAFNSLÉTTU Már er það mikil ánægja að verða við tilmælum rilstjóra Vikunnar að veita lesendum blaðsins tilsögn i undirstöðuatriöum í svigi og vona ég að byrjendur i þessari skemmtilegu iþrótt hafi gagn af. „Enginn verður óbarinn biskup," segir mál- tækið, og á það sannarlega vel við hér í orðsins fyllstu merkingu þvi að í fáum íþróttagreinum er hætt við að menn fái eins mikla skelli í byrjun eins og i skiðaiþróttinni. Það er þvi mikilvægt að fara rólega af stað, venjast skíðunum og tilheyr- andi útbúnaði vel og læra undirstöðuatriði i svigi áður en rokið er í lyftur sem alla dreymir um. Því miöur verður maður allt of oft vitni að því að sjá algjöra byrjendur elta vana skiðamenn á toppinn og byltast svo niður brekkurnar og hljóta skrámur og marbletti af, stundum alvarlegri skaða. Við skulum ekki láta þetta henda okkur heldur beita skynseminni og fara aldrei hærra en við ráðum við. Valdimar Örnólfsson Við skulum nú tæra að snúa skiðunum niður i brekkuna, þar sem ekki er vist að allir hafi fundið hól eða hæð með sléttum fleti ofan á eins og ég var búinn að ráðleggja ykkur. Við byrjum á þvi að setja stafina niður fyrir okkur eins og sýnt er á 8. mynd. Nú er um að gera að styðja sig vel við stafina og hreyfum svo skíðin að aftan fet fyrir fet upp i brekkuna. Gætið þess að missa ekki skiðin i sundur að framan, þau mega ekki heldur fara i kross. Mikilvægt er eins og áður er minnst á að hafa traust tak á stöfunum en við notum skiðin einnig sam bremsur með þvi að setja innri kantana i snjóinn eins og í skæraskrefunum upp brekkuna. Nú er munurinn aðeins sá að beygjurnar eru saman en ekki hælamir eins og sjá má á 9. mynd. Svo setjum við skiðin saman flöt á snjóinn — mynd 10 — og emm tilbúin að renna okkur af stað. KENNARI: Valdimar örnólfsson LJÓSM.: Jim Smart 7. tbl. Víkan 13

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.