Vikan


Vikan - 14.02.1980, Blaðsíða 27

Vikan - 14.02.1980, Blaðsíða 27
GÖNGUÚTBÚNAÐUR: Skilom gönguskiði, norsk á 38.700 krónur. Stafirnir einnig frá Skilom á 6.970 krónur (fíber) og skórnir norskir, frá Jarl á 26.000 krónur. Bindingar frá Skilom á 4.900 krónur. Fæst i Skátabúðinni við Snorrabraut. FYRIR BÖRN OG UNGLINGA: Austurrisk skiði frá Atomic. Þau eru 1.50 og kosta 35.900 krónur. Stafirnir eru þýskir, frá Dethleffs og kosta 3.950 krónur. Skórnir eru italskir, frá Caber og kosta í nr. 30-34 19.850 krónur. Bindingarnar franskar, frá Salomon á 22.870 krónur. Fæst í Sportvali við Hlemm. FYRIR FULLORÐNA: Austurrisk skíði frá Atomic i 1.70- 2.00 á 65.520 krónur. Stafirnir þýskir, frá Dethleffs á 6.970 krónur. Þeir eru með öryggishandfangi. Skórnir ítalskir, Caber-Miura, fást i stærð 30- 46 og kosta 38.950 krónur. Bindingar eru franskar, Salomon 444 og kosta 32.440 krónur. Fæst i Sportvali við Hlemm. GÖNGUÚTBÚNAÐUR: Atomic-Leader gönguskíði frá Austurríki. Þau eru sérstaklega vönduð, fást i 2.00-2.15 og kosta 62.830 krónur. Stafirnir þýskir, frá Dethleffs, kosta 7.950 krónur. Skórnir frá Caber, ítalskir, lágir og ófóðraðir kosta 14.695 krónur. Bindingarnar einnig frá Caber og kosta 7.750 krónur. Fæst i Sportvali við Hlemm. 7. tbl. Vikan 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.