Vikan - 14.02.1980, Qupperneq 27
GÖNGUÚTBÚNAÐUR:
Skilom gönguskiði, norsk á 38.700
krónur. Stafirnir einnig frá Skilom á
6.970 krónur (fíber) og skórnir
norskir, frá Jarl á 26.000 krónur.
Bindingar frá Skilom á 4.900
krónur. Fæst i Skátabúðinni við
Snorrabraut.
FYRIR BÖRN OG UNGLINGA:
Austurrisk skiði frá Atomic. Þau eru
1.50 og kosta 35.900 krónur.
Stafirnir eru þýskir, frá Dethleffs og
kosta 3.950 krónur. Skórnir eru
italskir, frá Caber og kosta í nr. 30-34
19.850 krónur. Bindingarnar
franskar, frá Salomon á 22.870
krónur. Fæst í Sportvali við Hlemm.
FYRIR FULLORÐNA:
Austurrisk skíði frá Atomic i 1.70-
2.00 á 65.520 krónur. Stafirnir þýskir,
frá Dethleffs á 6.970 krónur. Þeir eru
með öryggishandfangi. Skórnir
ítalskir, Caber-Miura, fást i stærð 30-
46 og kosta 38.950 krónur. Bindingar
eru franskar, Salomon 444 og kosta
32.440 krónur. Fæst i Sportvali við
Hlemm.
GÖNGUÚTBÚNAÐUR:
Atomic-Leader gönguskíði frá
Austurríki. Þau eru sérstaklega
vönduð, fást i 2.00-2.15 og kosta
62.830 krónur. Stafirnir þýskir, frá
Dethleffs, kosta 7.950 krónur.
Skórnir frá Caber, ítalskir, lágir og
ófóðraðir kosta 14.695 krónur.
Bindingarnar einnig frá Caber og
kosta 7.750 krónur. Fæst i Sportvali
við Hlemm.
7. tbl. Vikan 27