Vikan


Vikan - 14.02.1980, Blaðsíða 38

Vikan - 14.02.1980, Blaðsíða 38
Vikan og Neytendasamtökin Sumar gerðir eru með tvöfaldri tungu og tvöfaldri reimun. Siður er hœtta á að maður blotni i þessum skóm, en tvöföld reimun er óþægileg. Takið eftir samsetningunni á þessari teikningu. Það er alltaf hætta á að raki fari inn með svona saum eins og sýndur er á efri myndinni. Betri kostur er samsetning eins og sést á neðri teikningunni. Kaupið ekki skó með lágt tástykki eins og sýnt er á efri myndinni. Veljið skó með hátt tástykki svo að þið getið sett innlegg i klosann og notað þykka ullarsokka. Jafnvel er gott að gera ráð fyrir tvennum sokkum úr ull utan yfir venjulega sokka. Hér er teikning af gormabindingum með tástykki samkvæmt IMordic staðli. Tástykkið og Bestu skórnir eru með utanáliggjandi tungu sólinn á skónum passar saman. og einfaldri reimun. Allir leðurskór eru með saumum. Það kemst raki inn með saumunum, því ættu þeir að vera sem fæstir. Ef þið veljið skó með mörgum skrautröndum þurfið þið ekki að búast við að vera lengi þurr i fæturna. Ef við erum með skó, sem ekki eru framleiddir með ákveðna gerð bindinga i huga, kemur til sögunnar að reyna að fá gormabindingar með tástykki í tveim hlutum, þannig að hægt sé að ákveða breiddina eftir skónum. Sumar gerðir bindinga eru með spennu sem á að halda sólanum föstum inni i tástykkinu, en ekki er ráðlegt að treysta á hana en setja frekar óla á skiðin og spenna yfir skótána. Sumar bindingar eru með festingu sem ætlast er til að maður noti til að spenna niður gorminn og læsa þannig skóinn fastan. Þetta ber að varast, fóturinn situr blýfastur og ef þið dettið er mikil hætta á beinbroti. Lítið eitt um skíða- útbún- að snjóinn og rennið aftur á bak. Ef spennan er of lítil liggur spymuflöturinn of djúpt i snjónum og verkar eins og bremsa. Stafir Stafir eru framleiddir úr ýmsum efnum. Algengastir eru stafir úr trefja- plasti. Dýrari eru stafir úr stáli t.d. og ekki nauðsynlegir ef maður stundar íþróttina nærri heimkynnum sínum. En sé farið i lengri ferðir er rétt að vera með málmstafi af einhverri gerð, sem brotna ekki eins og gæti gerst með stafi úr trefjaplasti eða reyr t.d. Karfan þarf að vera sæmilega stór, sérstaklega þegar gengið er í ótroðnum snjó. Handfangið ætti að vera úr efni sem ekki tekur í sig mikinn kulda, korki eða einhverju svipuðu efni sem er klætt með leðri. Ólina þurfum við að geta stytt og lengt eftir því hvort viðgöngum berhent ellegar meðeina eða tvenna vettlinga. Mælið skóstærðina í svona málstokki, sem verslunin hefur vafalaust frammi. Mælið stærð fótar og innanmál klossans. Skiðaskór eiga að vera ca 10 mm lengri en fóturinn. 38 Vikan 7. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.