Vikan


Vikan - 14.08.1980, Blaðsíða 7

Vikan - 14.08.1980, Blaðsíða 7
grikk og / eða ofsatrúarmaður sem farið hafði yfir strikið og væri nú að taka til í sora stórborgarinnar. Skiptust þessar kenningar á um að hafa meirihluta rneðal ibúa Lundúna. Mcira að segja var sú hugmynd á lofti að Jack the Ripper væri fráskilin kona sem hataðist við vændis- konur vegna fyrri vandræða þeirra vegna. En engin vissi hið sanna og 9. nóvember var hann enn á ferli. Siðasti maðurinn. að morðingjanum undanskildum. sem sá Mary Keller á lifi var George Uutchinson. Hún hafði undið sér upp að honum á götu úti og beðið hann um peninga til þess að hún gæti greitt fyrir herbergiskytruna sem hún var með á leigu. Síðan sá hann hana ganga yfir götuna tij móts við snyrtilega klæddan mann með yfirvaraskegg og pipuhatt. Mary varð síðasta fórnarlamb þessa óða morðingja. Hún fannst sundurskorin i herbergi sinu stuttu síðar. Það hefði tekið æfðan skurðlækni minnst eina klukkustund að fram- kvæma þá áverka sem Ripper veitti fórnar- lömbum sínum. I nn hefurenginn botn fcngist i |x.'tta óhugnanlega morðmál. Skýrslur um málið hafa verið innsiglaðar hjá Scotland Yard og verða ekki birtar opin- berlega fyrr en í fyrsta lagi árið 1992. Alls er óvist að þær varpi nokkru frekara Ijósi á málið. Eftir hvert morð hvarf Jack the Ripper aftur inn i fjöldann og lét ekki eftir sig nein spor nema krassið á veggnum sem fyrr var minnst á. Ef hann var einn af fátæklingunum sem bjó i hverfinu hvernig hafði hann þá komist yfir þá læknisfræðilegu þekkingu sem bersýnilega cndurspeglaðist i verkum hans? Ef hann var rikur og vel til hafður hvernig stóð þá á þvi að engin veitti honum eftirtekt i allrt fátæktinni i austurborginni? Og hvernig vannst honum tími til að vinna verk sitt þar sem skurðlæknar þess tima staðhæfðu að skurðaðgerðir eins og hann framkvæmdi á fórnarlömbum sínum væru minnst klukkustundar vinna cf ckki meira Líklegast er talið að nthofundurinn Daniel Farson hafi konust næst sannleikanum en rannsóki.r sinar byggði hann mest á framburöi Sir Melville Macnaghten sem gekk þjónustu Scotland Yard þrem árunt efnr ódæðisverk þessi og varð siðan yfir maður morðdeildar lögreglunnar Lögreglan á aö hafa haft 3 ntenn grun aða: Rússneskan lækni. Michael Ostrog að nafni. Komanski. pólskan gvðing og frægan kvenhatara og Montage John Druitt. lögfræðing kominn á eftirlaun. Opinbera niðurstaðan var sú að Druitt var talinn morðinginn. Fram kom að frænka hans var með skrifstofu sem var örstutt frá þeint stöðum sem morðin voru framin á. aðeins 10 minútna ganga frá þeim staö sem var fjærstur. En Druitt var aldrei handtekinn. hann hvarf sporlaust daginn eftir siðasta morðið. 7 vikiim siðar. eða 31. desember. var hann fiskaður upp úr Thamesánni Hvort hann framdi sjálfsmorð eða var sjálfur fórnarlamb moröingja hefur aldrei verið upplýst og leyndardómurinn um Jack the Ripper hefur aðöllum líkindum fylgt honum i gröfina — hvar scm hún er. Erlent MISSKILNINGUR Hinir ríku eru ekki eins slæmir og af er látið tins og flestir vita þá er minnst á það i bibliunni, að erfiðara sé fyrir rikan mann að komasl inn i himnariki. en úll alda að komast i gegnum nálarauga. Þarna er mikill misskilningttr á ferðinni. villa sem slæðst hefur inn i langflestar' bibliuþýðingar og sprettur al' þvi að ruglast er á grisku oröunum Kamilos sent nterkir kadall og kanwlos sem aitur á móti þýðir úl/aldi. I raun á þvi aðstanda kaðall i staö úlfalda. I kki hefur merkmg spakmælisins þó brenglast um of við þessa skekkju nema hvað eitthvaö erfiðara ætti að vera fvrtr rika menn að komast í paradis en skaparinn upphaf lega gerði ráð fyrir. L.n skekkjurnar eru viðar og enn eru úlfaldar með i spilinu. Haft er fvrir satl að islenska orðið úlfaldi sé mn. i málið kontið fuir viölika ntisskilning Sé það ekki þýðing a erlenda heitinu ka/ncl heldur viilaus þýðing á elephain. sem merkir fill eins og flestir vita. Sem bettir fer liélt sú vitleysa ekki áfram inn i bibli una því nógu slæmt er að ætla sér að konta kaðli i gegnuni nálarauga. sto ekki sé minnst á úlfalda. Lai að koma lil þá leiðer gersamlega vonlausi. L.n það er sem sagi kadall sem um er að ræða. L.I. Heimsins mesti lygari Það vakti óskipta alhygli |x-gar Louis de Rougement sagði söguna um 30 ára dvöl sina irinan um mannætur i Ástra'iu. Visindalelög kepptust við að bjóða honum að halda fyrirlestra hjá sér og vaxmyndasafn Madame Tussaud lci gera af honum styttti sem komið var íyrir i safninti. Arið 1898 lýsti Rougement þvi fjálglega i tímaril inti Wide Woild hvernig hann liefði bjargast úr sjóslysi tiii l'yrir norð vesturströnd Ástraln. skolað á land þar sem hann tók þátt i trylltum mannætuhátiðum. byggði sér hús úr perlum. gerði út flota af pelikanfuglum með skilaboö á sex tungumálum. sem liann sendi i óll heimshom og klykkti s\o úl með þvi að lýsa i smáatriðum úueiðartúr sem hann fór i á 300 kg skjaldböku. Einnig sagðist hann hafa læknast af kvefi fyrir lifstið með því að sofa innan i dauðum buffala. Upp komst um lygarnar og svikin þó seint væri en þá flýtti Louis Rougement sér lil S-Afriku þar sem hann hélt fyrir- lestra um sjálfan sig sem hann nefndi: Heimsins mesti lygari... 33. tbl. Vikan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.