Vikan - 14.08.1980, Side 21
Vikan og innanstokksmunir
---------------------- -------------———-------------------------------1--
Hlaflrúm eru sigildasta lausnin, þar
sem spara þarf svefnpláss og
koma nógu mörgum fyrir I sama
herbergi. Innlendir og erlendir
aflilar hafa hannafl ýmsar gerflir
slhra rúma. Þessi gerfl er norsk og
eins og sjá má er hragt afl útbúa
sár ágratan sófa I neflri kojunni á
daginn og geyma rúmfötin I
skúffu. Svona hlaflrúm með 2
dýnum og skúffu kostar u.þJb.
190.000 kr. I Vörumarkaflnum.
fslensk svamphúsgögn hafa náð
feikilegum vinsœldum, enda er
hragt afl fá sársniðinn sófa efla stól
I hvert herbergi, auk þeirrar
stöflluflu vöru sem alltaf er fáanleg.
HJá Pátri Snasland er t.a.m. hragt
afl fá sófa sem þennan og margar
aðrar gerflir og verflifl er frá
160.000-350.000 eftir starð og
áklæði. A sófa sem þessum getur
farifl vel um 3 börn, eða 2
fullorðna. Möguleikar svampsins
eru óendanlegir og þar getur hver
og einn mótafl sinn eigin stl.
Sumlr eru hugmyndarfcir og smifla
s(n eigin húsgögn. Oft má sjá
skemmtilegar hugmyndir I
erlendum og innlendum blöflum.
Spónapiötu má nýta á þennan hátt,
og nota hugmyndafkigifl vel, en
muna verður að hafa burðargrind-
ina úr öflru efni, t.d. furu . Allt efni
I þess konar smiflar frast hjá
timburverskinum, t.d. (SNppnum,
hjá Vökmdl og ( Húsasmlfljunni svo
eitthvað sá nú nefnt.
Allir kannast við þá stöðu sem
upp getur komið, að allt í einu
þurfi að koma gestum fyrir á
heimilinu. Sumir búa e.t.v. svo
vel að hafa sérstakt gestaher-
bergi, og geta leyft sér að hafa
aukarúm þar eða annars staðar,
en jafnvel á þeim heimilum getur
þurft að koma staerri hóp í
Hár er danskur svefnsófi úr
Vörumarkaflnum. Undir honum er
skúffa og f henni dýna, þarna er
þv( ágætis svefnpláss fyrir tvo.
Svefnsófi af þessari gerfl kostar
566.000 kr., og er eingöngu seldur
mefl innbyggflum Ijósum, sem ekki
sjást á þessari mynd.
SVEFN-
PLÁSS
FYRIR 22
landiö. Og þá geta góð ráð verið
dýr. VIKAN sýnir hér svefnpláss
fyrir 22 og vonar að allir geti þar
fundiö eitthvað við sitt hæfi.
Þarna eru venjuleg og óvenjuleg
hlaörúm (kojur), fínustu stáss-
mublur, sem eru þegar betur er
að gáð svefnsófasett, og einföld
nútimaleg húsgögn, íslensk og
erlend. Sumt af þessu fæst i
húsgagnaverslunum, annað er
hægt að smíða sjálfur. Tilgangur-
inn er að sýna sem flestar og
f jölbreytilegastar lausnir, fyrir
þá sem vilja huga að auknu
svefnplássi, sem ekki tekur allt
of mikið rúm á heimlinu.
Verslunin Nýform í Hafnarfirði
býður upp á töluvert úrval hentugra
húsgagna, og ungt fólk getur keypt
sér húsgögn fyrir viðráðanlegt
verð, ef það kaupir einhvers konar
einingahúsgögn. Þessi eru t.d.
fslensk, og auðveit er að taka
bakið af hverri einingu, og þó er
t.d. komið ágœtis svefnpláss fyrir 1
fullorðinn og 2 börn á þessari
mynd. Verð á stól: 110.000 kr. 6
horni 145.000 kr. og á skemli
80.000. Einnig fást húsgögnin, sem
eru hér að ofan undir fyrirsögn
þessarar síðu á sama stað. Þetta
eru sænskir svefnstólar og þeir
kosta Iftið yfir 70.000 kr.
Verðlagning á öllum vörunum f
þessari grein er frá þvf um miðjan
júl( og hver þekkir ekki okkar eilffa
gengissig og verðbreytingar, en
sem sagt þessi húsgögn kostuðu
nú ekki meira hér f júlf, svo það er
bara að hringja og afla sár ráttra
upplýsinga f þessum búðum og
öðrum góðum og bjófla svo alla
ættingja og vini velkomna f
heimsókn. ►
svefnpláss en rúm er fyrir. Og
hvað er þá til ráða? Sumum er
hægt að hola niður í sófasettið en
allir sem hafa lent í þvi að sofa á
fallegum plusshringsófa, eða á
glæsilegu nútímasófasetti vita, að
það getur verið misþægilegt. Og
svo eru stundum til aukadýnur
eða vindsængur til að leggja á
gólfið en þá þarf gólfpláss og það
er sums staðar af skornum
skammti. Sumir raða saman
stólum og láta krakka sofa á
þeim, jafnvel fullorðna, og þá er
bara að detta ekki á milli. En
allar þessar lausnir eru hálf-
gerðar bráðabirgðalausnir og
misheppilegar. Það getur verið
ráðlegt að hugsa fyrir slíku
þegar keypt eru ný húsgögn á
í Aðalstræti eru bœkistöðyar
dönsku stórverskmarinnar Ikea á
íslandi. Hœgt er að panta eftir
stórum póstlista ýmiss konar
húsgögn, og um leið og hringt er
eftir listanum, er hægt að fá gefið
upp margfeldi, sem danska verðið
er margfafdað með, og fá með því
út verð vörunnar með öllum
flutningskostnafli til fslands.
Margfeldið sveKlast með genginu,
en I júlf var sófi af þessari gerfl á
u.þ.b. 280.000 kr. Svefnpláss fyrir
2.
-<-------m.
heimlið, eða ef laghenti
frístundasmiðurinn í fjölskyld-
unni fer aötaka til hendinni. Ótal
lausnir eru til fyrir þá sem vilja
gera ráðfyrir aukasvefnplássi.
Og stundum þarf svo sem ekki
gesti til að huga þurfi að svefn-
plássi fyrir fáa á litlum gólffleti.
Meðan börnin tvö eða fjögur eru
litil þarf ekki mikið pláss fyrir
þau, en börn stækka, og það er
auðvitað ekki nema gott, en þau
þurfa stærri rúm og oft á tíðum
að geta verið eitthvaö út af fyrir
sig þegar þau stækka. Til
skamms tíma tiðkaðist að teikna
barnaherbergi likt og kústa-
skápa, og enn eru þessir skápar í
notkun.
Fjölskyldur úti á landi kannast
vist best við það vandamál að
koma fjölda manns fyrir án
mikils fyrirvara, auk vinnufólks
yfir sumarmánuðina, getur það
alltaf étt von á því að húsiö
fyllist af ættingjum og vinum úr
bænum, sem eru á ferð um
Stólarnir sem hér sjást eru brúk-
legir f nœstum hvað sem er. Hór
geta t.d. 3 fengið sér blund. Þessir
stólar eru Ifka frá Ikea og um
pöntun á þeim gilda sömu reglur
og á sófanum. Rátt er að geta þess
afl flutningstfmi er misjafn eftir
skipaferðum, en algengastur frá 4-5
vikum.
20 Vlkan 33. tbl.
33. tbl. Vikan 21