Vikan - 14.08.1980, Page 47
ekki eiga vopn. Þung refsing liggur við
því...”
„1776."
„Uppreisnin í Ameríku.”
Þulurinn sagði: „Gyðingar skulu
ávallt bera gulu stjörnuna. Annað er
bröt á lögum ríkisins .. .”
„1814,” sagði ég. Mig langaði að
drepa útvarpsþulinn.
„Ósigur Napóleons!”
„Verslanir í eigu gyðinga verða
skráðar og eigendur verða að ...”
Ég spratt upp frá borðinu og slökkti á
útvarpinu.
Mamma virtist úti á þékju. Éða var
hún að leika, reyna að get'a okkur hug-
rekki, færi allt vel að lokum ef hún héldi
ró sinni og biði þess að lygndi?
Hún leit upp úr bréfi sinu. Hún sem
var áður svo blómleg og ómörkuð í
andliti var nú mögur og tekin. Hún
neytti lítils. Lautir höfðu myndast undir
augum hennar. Ég vissi að hún gaf
okkur Önnu bestu bitana, mútaði kaup-
mönnunum, hafði áhyggjur af sparifé
okkar og heilsufari.
„Anna,” sagði hún. „Þú verður að
halda þig að náminu. Á morgun förum
við í algebruna. Þú verður þrátt fyrir allt
að búa þig undir framtíðina. Og þú getur
bókað að þú átt góða ævi í vændum, Þú
hefðir líka gott af því að líta í bók öðru
hverju, Rúdí.”
Ég sá að tárin voru komin fram i augu
Önnu. Ég strauk hönd hennar en sagði
ekkert.
Um nóttina meðan þær sváfu setti ég
rakáhöld mín, nærföt og sitthvað smá-
vegis í bakpoka. Þegar ég var yngri
stundaði ég útilegur og útivist. Karl
hafði aldrei verið gefinn fyrir slíkt; flug-
umar sóttu á hann og hann var alltaf að
stinga sig á netlum. Ég átti gamlan
skógarhníf semafi hafði gefið mér. Hníf-
innlétég líká niður.
Auðvitað hafði ég ekki sagt mömmu
eða Önnu frá fyrirætlun minni en viku
áður hafði ég hitt mann sem hafði starf-
að með Lowy, prentaranum. Hann var
leturgrafari og hét Steinmann. Hann
falsaði ný persónuskilríki handa mér.
Ljósmyndin var af mér en allt annað var
falsað. Á skirteininu stóð að ég væri
námsmaður og undanþeginn herskyldu
vegna magasárs.
Klukkan tvö um nóttina kvaddi ég
móður mína og Önnu þar sem þær lágu
sofandi, sveiflaði bakpokanum upp á öxl
mér og læddist eins hljóðlega og mér var
unnt á göngustígvélum minum fram á
gang.
Inga vissi að ég var á förum. Hún
kom út úr íbúðinni í baðslopp sínum.
„Þú ert þá búinn að gera þetta upp við
þig”
Framhald í næsta blaði.
Einkaréttur á íslandi —
tGeraid Green — Bookman Agency)
staðið með honum. Ég spurði hana
hvers vegna hún hefði gert það.
„Égplskaði hann.”svaraði hún.
„Það þarf meira til en það.”
„Virðing. hlýtt hjarta. Karl er
bliðlyndur. Hann getur engum gert
mein. Ég hef séð of niiklar blóðsút
hellingar á götunum — hér i þessú
hverfi. Kommar. nasar og állir hinir.
Pabbi kom oft heim blóðugur. leigjendur
hér i húsinu skömmuðust og slógúst.
ákvörðun sem ég haft nokkru sinni tekið.
Ég hefði ekki getað bjargað Önnu og
mömmu, ég hefði aðeins orðið eitt
fórnarlambiðenn.
Við lnga gengunt inn í vinnustofuna.
„Um hvað voruð þið að tala?" spurði
mainma. „Mér heyrðust þið nefna
Karl.”
„Nei. mamma." sagði Inga.
Anna leit upp úr bók sinni. „Ég vildi
að Karl væri hér. Og pabbi líka. Þetta
annað en læra, sinna eigin málum,
semja, biðja og vona að tímarnir breytt-
ust?
Um leið og ég byrjaði að lesa hóf þul-
urinn í útvarpinu að lesa nýjar reglur
sem vörðuðu gyðinga. Nú átti að bera
gulu stjörnuna. Við máttum ekki nota
almenningsfarartæki. Gyðingar máttu
ekki njóta bóta almannatrygginga eða
annarra opinberra styrkja. Loka átti
bænahúsum.
Róttamann eru þvingaflir til þets
afl yfirgefa Þýskaland og eru
fluttir nauflugir tjl Póllands i
upphafi styrjaldarinnar.
Karl var mér sem opinberun. Ég vissi
ekki að til væri fólk sem skildi ekki
grimmd og ofbeldi. Hvað gerði þá til
þótt hann væri gyðingur? Ég hef alltaí
verið sjálfrar mín húsbóndi." Hún
brosti. „Ég er alvön að strjúka að
heiman. Rúdi. Ég strauk tvisvar þegar
ég var barn til þess að komast. frá
þessum voðastað. En ég komst ekki
langt."
Ég spurði hana hvort hún teldi það
hugleysi af mér ef ég færi frá mömmu og
Önnu. Hún hugsaði sig um andartak og
svaraði siðan neitandi. Hún skyldi gæta
þeirra. hún gæti það betur en ég. Ég yrði
brennimerktur og næðist fyrr eða'sjðar,
Þetta samtal rifjast upp fyrir mér nú
og ég hugleiði hvort ég hefði átt að vera
kyrr. Tamar segir þetta viturlegustu
væri ekki svo slæmt ef við værum hér
öll,"'
„Pabba líður vel,” sagði mamma. „1
síðasta bréfi hans segir að ástandið sé
ekki mjög slæmt í Varsjá.” Ég gat varla
dufið hve reiður ég var vegna blindu
hennar. Ástandið var hræðilegt i Pól-
landi. „Pabbi hefur nóg að gera á sjúkra-
húsinu. Hann er einn af aðallæknunum
á lyfjadeildinni og nýtur mikillar
virðingar meðal gyðinganna."
„Hlýddu mér yfir ártöl, Rúdí,” sagói
Anna.
Ég settist andspænis henni og tók
vinnubók hennar þar sem hún hafði
skrifað heimavinnu sina snoturri hendi.
Ég hlýddi henni yfir ártölin og hugs-
áði með mér: Þannig eru gyðingar; hafa
áhyggjur af mannkynssögunni, læra
lexíur sínar og lesa námsbækur meðan
heimurinn berst á banaspjót. Nú var ég
víst enn orðinn of óvæginn í dómum
mínum yfir þjóð rriinni. Hvað kunni hún
Ég hrópaði að útvarpinu: „Farðu til
andskotans, svínið þitt.”
Mamma sagði svo rólega að ég varð
enn reiðari: „Þetta hjálpar ekki, Rúdí."
„Þetta hjálpar mér.”
„Ætlarðu að hlýða mér yfir eða
hvað?” spurði Anna.
Ó, hve ég aumkaði systur mína og
móður. Þær héldu að lífið gengi sinn
gang, skóli, þroski, fjölskylda.
„Allt í lagi. 1521."
„Kirkjuþingið í Worms.”
Utvarpið yfúgnæfði okkur: „Öll skil-
ríki og vegabréf verður að stimpla bók-
stafnum J . ..”
„1618,” sagði ég.
„Upphaf Þrjátíu ára stríðsins,” hróp-
áði Anna.
Já, við kunnum mannkynssöguna út i
hörgub En okkur var ekki Ijóst að á þess-
ari stundu voru söguleg tíðindi að ger-
ast.
Þulurinn hélt áfram: „Gyðingar mega
33. tbl. Vikan 47