Vikan


Vikan - 14.08.1980, Page 57

Vikan - 14.08.1980, Page 57
 ' ~ ~w’ ■ inn þar sem í jpfe ... og endar í hellinum þar sem bátasmíðin er vel á veg komin. En nú er inngangur- inn á kafi í vatni og þeir fylgjast með hvernig bátur er hálffylltur af sandi þangað til hann rétt flýtur, þá er hann dreginn út. ©1979 King Features Syndicate, Inc. World rights reserved. IZ-lfc Gawain hefur áhyggjur. Hann hafði leyft skjaldsveini sinum, Erni, að fara til Manar til að reyna að komast að hverjar áætlanir víkinganna væru. Mánuður er liðinn og ekkert heyrist f rá Erni. j næstu Viku: Flóttinn. Dagarnir liða og Orn er enn ekki ömggur um hvort víkingarnir ætla sér að fara í herför til Englands, frá eynni Mön. En einn morguninn koma nokkur skip fra heimahögum víkinganna. Upp úr skipun um koma konur og búshlutir umsátursmannanna. Þá er orðið nokkuð Ijóst hvað vik ingarnir ætiast fyrir! © Bulis Nú hefur örn aflað sér allra þeirra upplýsinga sem nauð- synlegar ern en þær koma að litiu gagni ef hann getur ekki komið þeim til Arthúrs konungs. Hann lætur sem hann ætli á veiðar með hjálparmönnum sinum tveimur.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.