Vikan


Vikan - 28.08.1980, Side 48

Vikan - 28.08.1980, Side 48
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara EFTIRLÆTI GRASÆTUNNAR Ljúffengur linsubaunaréttur Það sem til þarf fyrir fjóra. 2 bollar linsubaunir 2 laukar 50 g sveppir 2 paprikur 4 hvitlauksgeirar 4 tómatar steinselia spergill 4 ananashringir ostur mjólkursósa eða grænmetissósa hrísgrjón iurtakraftur (picanta) 2 Baunirnar soðnar í potti með loki i 15 mínútur. Settar á pönnu með öllu grænmetinu. 1 Laukurinn, steinseljan, sveppirnir, paprikan og hvitlaukurinnsaxað. 3 Miólkur- eða grænmetissósunni og ostinum bætt út í ásamt jurtakraftinum. Soðið í 5 minútur. Borið fram með nrisgrjónum, ananas, spergli, spergilkáli og bakaðri kartöflu. 4S Vlkan Jf.tbl

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.