Vikan


Vikan - 19.02.1981, Blaðsíða 3

Vikan - 19.02.1981, Blaðsíða 3
Margt smátt RÁÐ GEGN BLÓMALÚS: Sjóðið saman grænsápu og vatn. Kælið og heilið blöndunni i úða- brúsa. Úðið plönturnar með þessari blöndu. Að sögn heimildarmanns er þetta óbrigðult ráð. Lýsnar drepast og plönturnar verða frísklegar og fallegar á ný. Giftingar Konan lagði sig alla fram um að lala sem ..finast" mál. Og svo var hún á gangi með dóttur sinni og nýbökuðum eiginmanni hennar og gat ekki stillt sig um að segja við vinkonu sina sent kom aðvifandi. ..Eru |rau ekki sæt. Þau eru líka nýkvænt." 200 ár? Úr frélt um árás á Bernadellu Devlin og mann hennar. hevrt í kvöld fréttum Kikisútvarpsins 16. I. '81 kl. 19: ....og var hún vngsti þingmaður á hreska þinginu i 200 ár . . .” Ætli ekkert hafi verið farið að slá í hina? 16 merkingar Orðhagir menn hafa löngum sett saman vísur sem hægt er að gera eitt og annað við. Sumir yrkja sléttubönd. og það er út af fyrir sig mikið afrek. Sléttubönd eru vísur sem lesa má bæði afturábak og áfram, án þess að hátturinn raskist. Vísan hér er að því leyti sérstök að auk þess að vera jafngóð lesin afturábak eða j áfram má fá út ólíka merkingu, jákvæða eða neikvæða. Sagt er að þeir snjöllustu hafi þannig fundið 16 mismunandi áherslur í merkingu þessarar visu: Sóma stundar, aldrei ann illu pretta táli, dóma grundar, hvergi hann hallar réttu máli. Þessi visa er eftir Jón Þorgeirsson. Hún hefur einnig heyrst á þann veg að byrjaði er á hendingunni „Grundar dóma, hvergi hann ...” En lesendum er hér með gefinn kostur á að finna merkingar í vísunni, eins margar og þeir geta. Toppíbúð Toppíbúð á 5. hæð í blokk í Kópavögi. 135 fm. að stærö. Tvennar svalir. Glæsileg íbúð. Bílskýli. Safnplata Magic Reggae frá K-Tel veröur kynnt í kvöld en hún inniheldur 20 þrælgóð reggae-lög með nokkrum af helztu postufum reggaesins. . . . . SAMKEPPNIN i FASTEIGNABRANSANUM VEROUR SIFELLT HARÐARI . . . í þessari Viku 8. tbl. 43. árg. 19. febrúar 1981 — Verð 18 nýkr. GREINAR OG VIÐTÖL:______________________________________ 8 Jónas Kristjánsson skrifar um veitingahúsið Torfuna. 18 Áfengisneysla á meðgöngutíma. Guðfinna Eydal skrifar um fjölskyldumál. 28 Ólafur Ólafsson í átta ættliði — grein og myndir af Ólafi litla Ólafssyni og sagt frá ýmsu skemmtilegu í sambandi við nöfn. LEIKHÚS Ef til er á bænum tómur pappakassi er hægt að búa til skuggaleikhús. Klippið framhliðina úr eins og sýnt er á mynd- inni. Límið teiknipappír yfir opið aftan frá. Tjöldin eru máluð í fallegum litum. Leikararnir eru klipptir út úr pappanum sem klipptur var burt. Þeir eru festir á prjóna. Áður en byrjað er að leika er settur lanipi inn i pappakassann Ifarið samt varlega). Látið fígúrurnar vera þétt við pappírinn á meðan leikiðer. 38 Barnastjarnan Brooke Shields. 40 För til Kúbu í desember síðastliðnum. Sigurjón Helgason segir frá. SÖGUR: 12 Sá hlær best... Framhaldssaga. 20 Þríhyrningurinn — Smásaga. 34 Hið undursamlega ævintýr — Willy Breinholst. 46 Barnið mitt er þroskaheft — Saga úr daglega lífinu. ÝMISLEGT 4 Vortískan á þorra — Tískusýning í Hollywood. 10 Gátur og þrautir fyrir gáfnaljós. 24 Hvað hefur breyst? 26 Veðrið á fjarlægum slóðum. 30 Popp: Led Zeppelin. 32 Plakat: Kate Bush. 36 Móna Lísa notuð í margvíslegum tilgangi. 44 Vítamín í mat — Vikan og Neytendasamtökin. 49 Kínverskar pönnukökur í Eldhúsi Vikunnar og Klúbbs matreiðslumeistara. VIKAN. Útgofandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Sigurflur Hreiðar Hraiðarsson. Blaðamenn: Anna Ólafsdóttir Bjömsson, Borghildur Anna Jónsdóttir, Jón Ásgeir Sigurðsson, Pórey Einarsdóttir. Útiitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Ragnar Th. Sigurðsson. RITSTJÓRN í SÍÐUMÚLA 23, sími 27022. AUGLÝSINGAR: Birna Kristjánsdóttir, sími 85320. AFGREIÐSLA OG DREIFING i Pverholti 11, simi 27022. PósthóK 533. Verð i lausasolu 18,00 nýkr. Áskriftarverð 80,00 nýkr. á mánuði, 1ÍO,00 nýkr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 360,00 nýkr. fyrir 26 blöð hálfsársloga. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúsL Áskrift i Raykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Um málefni neytenda er fjallað í samráði við Neytendasamtökin. KARTÖFLUPRENT Skiptið stórri kartöflu i tvennt og skerið úr mynstur. Mynstrinu er dýft i lit sem áður hefur verið hellt yfir svampbút á skál. Þetta er gert til þess að ekki komi of mikill litur á stimpilinn. Ef ætlunin er að prenta á dúk, föt eða annan vefnað er best að nota taulit úr krukku. En ef stimpla á myndir á pappir hins vegar er ágættaðnota þekjulit. Hevrt í hádegisfréttum á þrettándann (6. I.): . . . og þar koma frani Ijósálfar. trtill. púkar og fleiri Akureyringar. Forsíðe Forsiðuna prýðir ónefnd dönsk sýningarstúlka. Myndina tók Ragnar Th. Sigurðsson á tisku- sýningu í Hollywood. Þar sýndi danskt sýningarfólk vor- og sumar- tiskuna 1981 og blés hressilegum vorblæ i vit fölleitra Frónbúa i byrjun þorra. Fleiri myndir frá þessari skemmtilegu sýningu er að finna aftar i blaðinu. 8. tbl. Vikan 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.