Vikan


Vikan - 19.02.1981, Blaðsíða 21

Vikan - 19.02.1981, Blaðsíða 21
Líklega var þaö einmitt ástæðan fyrir því, að þau lentu saman. Myndi nokkur gestanna kannast við hana, ef lögreglan birtist þar einn góðan veðurdag með myndir af henni? Naumast. Hinir gestirnir höfðu verið of uppteknir af eigin drykkjuskap og rugli til að taka eftir öðrum. Hvers vegna ætti líka lögreglan að fara á einmitt þennan bar til að leita upplýsinga? Hvorugt þeirra hafði á nokkurn hátt staðið í tengslum við þann stað. En kannski kæmu myndir í blöðunum. Enginn hafði veitt því sérstaka eftir- tekt, þegar þau fóru saman. Enginn hafði yfirleitt veitt þeim eftirtekt. Enginn gæti sett hann í samband við hana. Það er að segja, ef hann losaði sig viðlíkiðaf henni. Hann drakk þrjá bolla af kaffi, reykti fimm sígarettur, reyndi að vekja hugann, verða klár í kollinum. Hann hafði ekki drukkið neitt sérstaklega mikið um nóttina. Þegar klukkuna vantaði fimmtán mínútur í átta, ók hann af stað. Hann ók í norðurátt út á hraðbrautina. gregluþjónarnir tveir höfðu verið á vakt frá því klukkan eitt um nóttina og áttu að hætta klukkan níu um morgun- inn. Þeir voru fyrstu gestirnir á kaffi- húsinu við veginn, ásamt fjórum vöru- bílstjórum á leið til Svíþjóðar frá megin landinu. Bílstjórarnir höfðu sofið í bilunum sínum á bílastæðinu við kaffi- húsið. Lögregluþjónarnir drukku svart kaffi og borðuðu vínarbrauð með. Tvö stykki hvor. Það fór ekki á milli mála, að vínar- brauðin höfðu verið I frosti. Þau voru köld í miðjunni. Þeir hétu Knudsen og yeick og voru 8. tbl.Vikan 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.