Vikan


Vikan - 19.02.1981, Blaðsíða 11

Vikan - 19.02.1981, Blaðsíða 11
J Dægradvöl 3. Ástarsaga. Fjórir karlmenn og fjórar konur bíða skipbrot og ná landi á eyðiey. Þau verða fljótlega ástfangin hvert af öðru, það er að segja hver um sig verður ástfanginn af annarri manneskju og einhver elskar hann eða hana. Jón elskar stúlku sem er því miður hrifin af Dúdda. Heimir elskar stúlku sem elskar manninn sem elskar Ellen. María er elskuð af manninum sem er elskaður af stúlkunni sem er elskuð af Birgi. Gerða hatar Birgi og er hötuð af manninum sem Hanna elskar. Hver elskar Heimi? 4. Á bóndabænum Maður: Hve margir fuglar og hve margar skepnur eru hér á bænum? Bóndinn: Það eru 30 hausar og lOOfætur. Maður: Já, já, sem sagt . . . .??? 7. Á leiðinni í vinnuna tekur maðurinn lyftuna frá fimmtándu hæð og niður á fyrstu hæð. En á leiðinni heim fer hann ekki lengra en upp á sjöundu hæð og gengur síðan upp stigana þær hæðir sem eftir eru. Lyftan er alltaf í stakasta lagi. Hann er ekki í megrun eða að trimma. Af hverju gerir hann þetta þá? 5. Á hverjum degi tekur konan á móti manni sínum á járn- brautarstöðinni og ekur honum heim. Dag nokkurn kemur hann á stöðina klukkustund fyrr en venjulega. Hann nennir ekki að bíða eftir kellu og ákveður að ganga heim sömu leið og konan ekur yfirleitt. Þau hittast á leiðinni og aka það sem eftir er leiðarinnar. Hefði hann beðið á stöðinni hefði hún komið nákvæmlega á réttum tíma. En eins og málum var háttað kom hann heim til sín tuttugu mínútum fyrr en venjulega. Hve lengi gekk maðurinn? 6. Færið aðeins eina fötu þannig að til skiptis standi fullar og tómar fötur. 8. Þú kemur í sumarbústað og átt aðeins eina eldspýtu í stokknum. Inni er oliulampi, kolaofn og arinn. Á hverju kveikir þú fyrst? 9. Rafmagnslest þýtur í norðurátt á 120 km hraða. Vindur stendur af austri og hraði hans er um 30 km á klst. í hvaða átt stefnir reykurinn frá eimreiðinni? 10. Níu úlfar eru í ferhyrndu búri í dýragarðinum. Teiknið tvo ferhyrninga til viðbótar þannig að hver úlfur hafi lokað búrfyrirsig. 11. Hve marga þríhyrninga má fá út úr þessari mynd? (Lausnirnar verða birtar í næsta blaði.) 8. tbl. Vikan II
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.