Vikan


Vikan - 29.04.1982, Blaðsíða 44

Vikan - 29.04.1982, Blaðsíða 44
Pappírskennd forsetahjón Brílijantín Villta Vcstursíns. Þeir eru gamansamir Kanarnir og fara forsetahjónin ekki varhluta af þeirri áráttu. Fyrir stuttu gáfu þeir aðdá- endum þeirra tækifæri til að eignast Nancy og Reagan úr pappa og nokkra alklæðnaði létu þeir fljóta með. Takið eftir skammbyssubeltinu hennar Nancy, þar gægist hárþurrka upp úr. Fleiri hárfína brandara má finna, á msðan þið dútlið við að klippa þessi geðugu hjónakom út. Stand. Kastvaður. :rcnnimark Ronald á búgarðinum. ’J margra barna móðir. Þegar hún gifti sig á nýjan leik varð Alexandra eina barnið i hjónabandinu, tilbeðin af föður sinum og dekruð af móður sinni. varð hún að flýja til Ziirich og sneri ekki heim aftur fyrr en árið 1917. Sex árum síðar var hún gerð að sendiherra i Osló. 1927 fór hún til Mexikó sömu erinda og frá árinu 1930 varð hún sendiherra í Svíþjóð og gegndi ákaflega mikilvægu pólitísku hlutverki í síðari heimsstyrjöldinni. 1 viðtali við hollenskan blaðamann í Stokkhólmi 1933 var hún spurð að því hvort hún væri hamingjusöm. Hún svaraði um hæl að hún hefði aldrei nokkurn tíma á ævi sinni verið óhamingjusöm. En ekki fengu menn svar við því hvort hún væri hamingju- söm. Alexandra Michailowns Kollontay Þegar Alexandra Domantowski (en það hét hún á þessum árum) var sextán ára tók hún próf i heimspeki við háskólann í Moskvu. í þá daga var það ákaflega sjaldgæft að ung stúlka, sér I lagi af aðalsættum, gerði slíkt. Skömmu síðar gifti hún sig efna- litlum frænda sínum, Kollontay að nafni. Faðir hennar varaði hana viö, þvi hann sagði vitsmuni hennar miklu meiri en mannsefnisins. Alexandra Kollontay er I hópi þeirra kvenna sem fyrstar tóku að sér störf sem kynsystrum þeirra höfðu aldrei fyrr verið falin. Nú á dögum eru kvenkyns lands sins en ríkisstjórn þessa lands taldi sig vera eina þá framfara- sinnuðustu I heimi. I dag er hins vegar oröið hljótt um Alexöndru Kollontay. sendiherrar að visu ekki á hverju strái en það vckur samt sem áöur enga sér- staka undrun þegar kona gengur í utanríkisþjónustuna. En um 1923 vakti það fádæma athygli að í einni sendiráðs- byggingunni í Osló var kona fulltrúi Margt dapurlegt gerðist á undarlegum æviferli hennar og minnir á atburði í skáldsögu. Hún fæddist 1872, dóttir keisaralegs rússnesks hers- höfðingja og var alin upp eins og prinsessa. Móðir hennar var ekkja og Gamli hershöfðinginn hafði rétt fyrir sér. Alexandra skildi fljótlega en hélt nafni eiginmannsins fyrrverandi og varð þekkt undir því. Það leið ekki á löngu þar til þessi greinda og sjálf- stæða kona tók afstöðu með byltingar- mönnum. Þegar hún var á fertugsaldri Þessi sérkennilega kona skrifaði fjöl- margar bækur. Þær heita meðal annars Nútímakonan og verkalýðsstéttin, Stéttabaráttan og flcira i þeim dúr. Ein bókanna ber heitið Leiðin til ástarinnar. En þar er ekki hægt að lesa neitt um hvort kommúnistinn og sendi- herrann sem á heiðurinn af því að hafa 'verið fyrsti kvenkyns sendiherrann i heiminum var hamingjusöm eða ekki i hjarta sinu. Um einkalíf hennar hafa menn aldrei fengið neitt að vita. im Fyrsía konan sem var sendiherra 44 Vikan 17- tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.