Vikan


Vikan - 29.04.1982, Blaðsíða 38

Vikan - 29.04.1982, Blaðsíða 38
FAGUR FISKUR ÍSJÓ —verður fallegri hjá okkur Við erum rétt stoltir al' nýju l'ínu búðinni seni við erum búnir að opna. Hún er í Borgartúni 29 og þar er hægt að fá l'yrsta flokks fisk. sælkerakrækling, skötuscl, lax, rækjur, humar, krabba, lúðu o.fl. o.fl. Við leggjum áherzlu á góðar vörur og fallegt um- hverfi. Líttu inn í flottustu fiskbúð í bænum. Talaðu við kokkinn okkar, hann Rúnar og smakkaðu á fisksalatinu hans. Sími29640. FOBÐfl BÚRIÐ M Hér erum viö ■ BORGARTÚN Klúbburinn □ Hann sá tvær verur sem stóðu rétt við trjálundinn. Annika — Annika hans — stóð þar, nakin að ofan og reyndi að lokka hinn óhamingjusama Ron inn í skuggann. Hann stóð fyrir framan hana, alltof nálægt, með höndina á lofti, eins og hann byggist til að gripa i hana. Nú steig hún aftur á bak og hvarf næstum inn i skuggann undir trjánum. Martin stökk af stað. — Annika! æpti hann. Hann heyrði sjálfur örvæntinguna í eigin röddu. Annika og Ron hrukku við og stóðu sem þrumu lostin. Martin hljóp sem óð- ur væri. Hann mætti Ron sem æddi fram hjá honum og inn í húsið. Sjálfur hugsaði hann ekki um annað en Ann- iku. Gífurleg þruma reið yfir á næstum sama augnabliki og elding lýsti upp allt umhverfið. Annika hafði klæðst peysunni þegar hann náði til trjálundarins. Martin þreif um handlegg hennar og dró hana með sér heim að húsinu. — Bannsettur fáráðlingurinn, hvæsti hann um leið og hann ýtti henni inn um dyrnar, og í sama bili sló niður einni eld- ingunni enn, svo að segja á hæla þeim. — Hvað imyndarðu þér eiginlega? Ætlaðirðu að ganga af aumingja mann- inum dauðum? Á hann ekki við nóg að striða þótt þú bætir ekki gráu ofan á svart með því að reyna að forfæra hann á ómerkilegasta hátt? — En Martin... stundi hún vansæl. Hann var æfur af reiði. Hann hélt heljartaki um axlir hennar og hristi hana til. — Ég hélt ekki að þú værir svona, hrópaði hann. — En jafnvel sakleysis- legustu.... þú hefðir getað drepið hann, skilurðu þaðekki? Annika gat ekki grátið, hún var dofin og örmagna. Martin hætti að hrista hana en hon- um var síður en svo runnin reiðin. — Hvað viltu honum eiginlega? kveinaði hann. — Við eigum saman, Annika, skilurðu það ekki? Ég... Hann missti alla stjórn á sér. Hann dró hana að sér og kyssti hana hörkulega og örvæntingarfullt. Annika vatt sig úr fangi hans og sneri frá honum. — Þetta er heimskulegt, Martin, að reyna að kyssa stúlku sem er með öðr- um, sagði hún eins vinsamlega og hún gat. Martin bölvaði í hljóði. — En þú elskar hann ekki, þú kennir bara i brjósti um hann. — Það veist þú ekkert um, svaraði hún. Þau tóku nú bæði eftir þvi að Ron stóð við dyrnar að vistarveru sinni og hafði greinilega staðið þar um stund. Hann var snjóhvitur í andliti. — Þú hefur á röngu að standa, 38 Vlkan I7.tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.