Vikan


Vikan - 24.06.1982, Síða 5

Vikan - 24.06.1982, Síða 5
yjn—------------I / Það mœtti halda að þetta vœri „Sést-varla-gata" þeirra i Hamborg í Þýskalandi. Þvi miður getum við aldrei fundið út hvað er hinum megin við húshornið. Freistandi, en ekki fitandil Þessi útstilling er i Soho í London allan sólarhringinn, en eitthvað lét hurðin illa að stjórnl Kústurinn? Blekk- ing einl göng er liggja að brúnni Brooklyn Bridge, á auðan múrvegg á orku- veri á Manhattan. En glöggir vegfarendur koma auga á undarlegar víraflækjur sem ber við himin og sjá að þar er um hina eiginlegu Brooklyn Bridge að ræða. Þúsundir manna ganga fram hjá þessari brú daglega, á Manhattan South Street Seaport, án þess að gefa henni nánari gætur. En eitt- hvað er nú samt skritið við þessa brúl Hún er satt að segja hugar- smið listmálarans Richard Haas sem hefur sérhæft sig i að mála listaverk sem blekkja augað. Hann málaði þetta listaverk, sem sýnir 25. tbl. Vikan 5

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.