Vikan


Vikan - 24.06.1982, Page 12

Vikan - 24.06.1982, Page 12
 Héðan og þaðan Hér er hugmynd: Ef þið hafið ekki fundið baðherbergissnaga við ykkar hæfi þá er hér ein hug- mynd sem hægt er að notast við. Þvi ekki að hengja fall- egt bastherðatré á nagla og leggja handklæðið yfir slána? Þessa hugmynd má einnig nota víðar, til dæmis undir diskaþurrkur i eidhúsinu, þar sem skápa- pláss er lítið. Lista- verk úr brauði Listinni er ekkert óviðkomandi. Jafnvel hversdagslegt efni eins og brauðdeig verður að listaverkum í höndum frönsku bakaranna við Rue de Sévres i París. Ciluggaskreytingarnar hjá [reim minna á útstillingar listmunahúsa. Og þegar veg- farandinn kemur auga á forláta Ijósa- krónu inni í versluninni, úr brauðdeigi. þá eru þeir fáir sem standast þá freistingu að fara inn og kaupa sér brauðhleif. 12 Vikan 25. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.