Vikan


Vikan - 24.06.1982, Side 21

Vikan - 24.06.1982, Side 21
L Tækni til að bæta útsýni flugmannsins. j Inn um þetta litla op er jg hægt að hleypa meira ^ lofti þegar þotan flýgur hæ9t‘ Eldsneytisgeymar eru byggðir inn í m/ ^ vængina (aðal- Gft 61 w|sv geymarnir eru í ■ fluavélarskrokknum) Vænghjól til stuðnings á jörðu niðri. Loftnet fyrir að- vörunarratsjána sem segir til um hvenær ratsjár- geisla er beint að fiugvélinni. Aðalratsjárbún aður Harriers- ins. 450 ^ lítra væng- tankur Nefhjól Stélvængir hreyfast í einu lagi. Stýranleg varnareldflaug Nef Harriersins með ratsjánni er hægt að leggja til hliðar svo þot an taki minna rúm i móðurskipinu. Stýrifletir Lofthemlar til að draga úr hraða vélarinnar. Aðallendingarhjól Rörin flytja loft til stýrilokanna. Loftstýrikerfið stjórnar Harrier þegar þotan er kyrr í loftinu. Þeg- ar hún er ekki á ferð er ekkert loftstreymi yfir vængina og stélið þannig að stýrifletir á vængjum og stélvængur koma ekki að gagni. Loftkerfið notar háþrýsti- loft frá hreyfli. Loftið er leitt í rör- um út í stýriloka. Flugmaðurinn opnar fyrir bá og lokar með rofum í klefa sínum og getur þannig snúið vélinrii að vild sinni. Háþrýstiloft tekið úr hreyflki um í stýrikerfið. Með stönginni er tekið Þegar Harrierinn er kyrr í loftinu getur flugmaður- inn loft sem er notað til inn séð vindstefnu á þessari fjöður. að reikna út flughrað- Flugstjórnarklefinn er hafður hátt uppi Tilkoma Harrier-þotanna gjör- breytti breska sjóhernum og efldi hann stórlega. Sérstaklega kemur sér vel aö þotan hefur þennan ein- staka eiginleika aö geta tekiö sig á loft og lent á skipum sem hafa ekkert nema þyrlupall. Yfirleitt eru vélarnar þó staðsettar á flug- vélamóöurskipum en þau geta orðiö ónothæf og þá kemur sér vel að hafa í annað hús aö venda. Á flugvélamóöurskipunum notar Harrierinn alltaf flugbrautina Harrierinn alltaf flugbrautina og breskum flugvélamóður- skipum hefur nú veriö breytt fyrir þotuna á þann hátt aö fremsti hluti brautarinnar beinist upp á viö og myndar þannig hálfgerðan stökkpall. Meö því aö nota flug- braut getur Harrierinn farið mun hlaönari af skotfærum og elds- neyti en þegar þotan tekur sig á loft lóðrétt. Harrier-flugmaður er í fáu frá- brugðinn starfsbræðrum sínum á öörum þotum, búningur hans er nánast hinn sami, þröngur sam- festingur sem fellur þétt að hálsi, úlnliöum og ökklum þannig að vatn kemst þar ekki inn. Þegar í ílugmannssætið er komiö setur hann á sig hjálminn, súrefnis- grímuna og heyrnartólin og tjóörar sig niður í öryggissætið sem í neyðartilvikum þeytist úr vélinni er þrýst er á tiltekinn hnapp. Munurinn á Harrier-flug- manni og öörum orrustuflug- mönnum kemur ekki í ljós fyrr en nú. Tækjabúnaöurinn í stjórnklefa Harrier er ólíkur öllum öörum vélum og þar af leiöandi er flug- maöurinn meö gjörólíka þjálfun aö baki. Miklu skiptir aö flug- maöurinn þekki út í hörgul alla kosti vélarinnar umfram vélar andstæðingsins og geti nýtt þá. Hann veit aö Harrierinn er alls ekki aö öllu leyti betri en aðrar þotur, til dæmis eru flestar þeirra hraðfleygari. En hvað flug- eiginleika snertir er Harrierinn í sérflokki. Sea Harrier er framleiddur hjá British Aerospace en hefur Roll- Royce Pegasus Turbofan hreyfla. Þaö eru einmitt þeir sem búa yfir þeim undraveröu eiginleikum aö geta haldið þotunni kyrri í loftinu 25. tbl. Vikan 21

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.