Vikan


Vikan - 24.06.1982, Page 22

Vikan - 24.06.1982, Page 22
Flughæð (í Flughraði. fetum). Tákn flug- vélar Sjón- deildar- Flugstefna að settu marki flugmanns. lóðréttri flug- stefnu. Eins og i mörgum nútíma flugvélum er HUD — (head-up display) kerfi i flugstjórnarklefum Sea Harrier flugvéla. Mikilvægustu upp- lýsingar sem flugmaður þarf á að halda á hverju stigi flugsins eru færðar upp á glerplötu sem er i sjónlinu hans. HUD-kerfi gerir flugmanninum óþarft að líta niður á stjórntækin við erfiðar að- stæður (til dæmis þegar fiogið er iágt en á miklum hraða). Upplýsingarnar í glugganum eru fengnar frá tölvu flugvélarinnar. Þær koma fyrst fram á skjá sem likist helst litlum sjónvarpsskjá. Speglar færa myndina upp á glerplötuna. Sjálfvirkur nemi sér um að við öll birtuskilyrði sé það sem fram kemur á plötunni jafn- greinilegt. Almennar upplýsingar á HUD-skjá. Flugvélartáknið fyrir miðju sýnir stöðu nefs flugvélarinnar miðað við sjóndeildarhringinn. Þarna er hún í klifri. Flughraðinn er 650 hnútar (1128 km), flughæð 3790 fet (1155). Hraði i lóðréttri stefnu, það er þegar þotan fer beint upp, kemur fram hægra megin á skjánum. Lóðrétta linan, sem sker bogann neðst á myndinni, sýnir flugmanninum ná- kvæmlega hvort hann stefnir að þvi marki sem hann hefur ákveð- ið. Hér hefur hann ákveðið stefnuna 165°. Árásarhornið sýnir stöðu vængjanna gagnvart láréttu. HUD-búnaðurinn gefur flug- manninum möguleika á að kalla fram margs konar upplýsingar sem varða hin ýmsu stig flugferðarinnar. Baksýnisspegil! Handfang til að skjóta öryggissætinu úr flugvélinni. Mælabúnaður til að sýna jafnvægi, hæð, flughraöa, stefnu, hitastig og fleira. HUD (head-up display) — stjórn- borð. Stjórnun vopna. Talstöðvar- búnaður — samband við aðrar flugvélar og skip. Stjórnun hreyflaafls og útblástursopa 7l Handstjórnun ratsjár. Stýrifetill fyrir loftstýrikerfið. Viðvörunarljós beggja vegna í flugmannsklefan- um. Flugmaðurinn getur séð ef einhverjir hlutar vélarinnar eða tækjabún- aður bilar eða kviknar í. Ratsjárskjár — hægter að kalla fram margs konar upplýsingar frá ratsjánni. Eldsneytismælar sýna hve mikið er eftir og hversu hratt eldsneytið eyðist. Viðvörunar- skjár. Flug- maðurinn sér þegar fylgst er með honum í ratsjá og hvaðan sá geisli kemur. Eldsneytis- og rafmagns- stjórnun. IFF — (Identifica- tion fried or foe) sendir (sjálfvirkt) boð til annarra flugvéla og skipa um hvaða flugvél kemur fram á rat- sjánni hjá þeim. Loftsiglinga- tæki og tölvu- búnaður. Fjarskiptabúnaður og loftsiglinga- búnaður í orrust- Aðalstýrisstöng. 22 Vikan 25. tbl. um.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.