Vikan


Vikan - 24.06.1982, Síða 42

Vikan - 24.06.1982, Síða 42
Stjörnuspá llniliirinn 2l.m;ir\ 20.;i;>ril Lífskrafturinn er hreint að drePa Þ'g og ef þú terö ekki varlega er hætt við að þú hristir af þér flesta vinina. Reyndu að fá útrás með úti- vist eöa erfiðisvinnu. ki.'hhinn 22.jtdii 2.\.jiili Láttu eitthvað eftir þér sem þig hefur lengi langað, segðu meiningu þína eöa gerðu eitthvað sem þú hefur ekki tímt að gera. Þaö léttir á þreytu eða spennu sem er aö safnast fyrir í huga þínum. \uijiii 2 2.\. nkl. Sólin skín á þig og þú ert með mörg járn í eldinum um þessar mundir. Eitthvaö eitt mun reynast þér tímafrekara en annaö og þú skalt ekki láta á þig fá þó einhverjar tafir veröi. Slcinijcifin 22. dcs. 20. j;in. Þig dreymir stundum um það sem þú ekki færð og sérö ekki allt- af björtu hliðarnar á málunum. Þér verður sýnt vinarbragö og ættir ekki aö slá á útrétta sáttarhönd. Málin eru í hnút hjá þér og þú verður sjálfur að greiöa úr. Vmlirt 21. -ipriI 2l.mai Samviska þín er ekki í fullkomnu lagi um þessar mundir og ef þú hefur möguleika á að gera hreint fyrir þínum dyrum ættiröu endilega að nota tækifærið. l.joniA 24. júlí 24. iijii*l Taktu ekki meira að þér en þú ræður viö. Jafnvel ljón geta orðið þreytt. Þú elsk- ar aö vera miðpunkt- urinn en eitthvað veröur nú undan aö láta. Verðu frítíman- um vel. Ef þú ert í hefndar- hug, í guðanna bæn- um bíddu viö. Hætt er viö að þú hafir einhvern fyrir rangri sök. Afstaða stjarn- anna er þannig að þú gætir reitt mann til réttlátrar reiöi. Ást- armálin eru í hnút. \;ilnshcrinn 21. j;in. I*>.fchr. Þú ert kominn út á hálan ís og nú er tími til kominn að doka við og athuga hvar þú stendur. Margt hefur breyst í lífi þínu á skömmum tíma og þú þarf aö taka tillit til annarra. Þú ert í draumaskapi þessa dagana en ekki eru allir þínir draum- ar jafnraunhæfir. Reyndu aö velja og hafna í draumamál- um og vinna mark- visst að því að láta suma drauma rætast og fórna öðrum. Mc) j;in 24.;íi*usl 2.\.stpl Vertu ekki ósann- gjarn, aðrir geta líka haft á réttu að standa og því er ekki endi- lega beint gegn þér. Þú verður fyrir happi og þarft ef til vill aö þakka einhverjum sem lítiö ber á. Láttu það ekki bregðast. Iloijmaútiriiiii 24.nó%. 21.úcs Leitaöu ekki langt yf- ir skammt. Það sem þú vilt helst er ef til vill skammt undan en þú verður að leita þess. Þú mátt búast við óvæntum tíðind- um, ef til vill úr fjar- lægö. Fiskarnir 20.fcbr. 20. mars Övenju hressileg vika hjá fiskunum. Þeir gætu jafnvel átt það til aö taka ákvörðun í einhverju máli og þaö eru stórtíöindi þegar fiskur á í hlut. Dómgreindin er með besta móti. Róman- tíkin ekki langt und- an. Fimm mínútur meö Willy Breinholst. Tebolla, takk! v„ erum stödd á litlu gangstétt- arkaffihúsi viö Boulevard St. Germain í París. Viö eitt af litlu kringlóttu borðunum situr hávax- inn, vel klæddur, alvörugefinn Englendingur, fitlar viö vel hirt, rauöleitt yfirskegg sitt og lítur yfir fyrirsagnirnar á forsíðu Times í leiðinni — Þjónn! kallar hann síöan, — einn tebolla, takk! Qui, monsieur! Þjónninn fer og skyndilega ger- ist nokkuö sem gerir þessa litlu sögu frá París aö blóöugri glæpa- sögu. Skot reið af og óásjálegur, undirlægjulegur, vafasamur manngarmur, sem setið haföi við borö skammt frá Englendingnum, greip í hjartastað og féll síðan sál- aöur á gólfið. Fólk dreif aö og sumir hrópuðu: „Morö,” aðrir „Lögreglan” eöa „Stöðvið morö- ingjann” og menn æddu stefnu- laust um eöa reyndu aö drösla lík- inu aftur upp í stólinn. Englend- ingurinn lét Times síga og leit áhugalaus á mannsöfnuöinn. Síðan potaði hann í bakið á einum þjónanna meö regnhlífinni sinni. — Var það eitthvað, monsieur? Sáuð þérmoröiö? Englendingurinn reyndi aö ná athygli þjónsins. — Ég pantaði te, sagöi hann stuttur í spuna. — Já, en monsieur, hrökk út úr dauðskelfdum þjóninum, — hvernig getið þér setið hér og hugsað um te þegar nýbúiö er aö fremja morö rétt viö hliöina á yöur? — Ég get hugsað um te vegna þess að ég pantaði te. Þaö ætti að vera komið á borðið. Ég hef naum- an tíma. — Un scandale! tuldraði þjónn- inn og leit hryggum augum á Eng- lendinginn. Þessir Englendingar. Þeir hafa enga tilfinningu fyrir dramatík! Svo þýtur hann í símann og hrópar: — Morð! Lögreglan! Lögregl- an! Meö hjálp regnhlífarinnar sinn- ar tókst Englendingnum aö krækja í annan þjón, í þetta sinn með skaftinu. — Gæti ég fengiö að tala við yf- irþjóninn! Tafarlaust! Þjónninn hvarf og kom andar- taki seinna fram með yfirþjóninn meösér. — Þessi Englendingur veit víst eitthvaö um morðiö, sagði þjónn- inn andstuttur og benti á Englend inginn sem var að brjóta Times saman af stakri vandvirkni og stinga blaðinu í brjóstvasann. — Hvað vitið þér, monsieur? spuröi yfirþjónninn spenntur. Englendingurinn leit á arm- bandsúrið sitt. — Ég veit þaö eitt að nú eru ná- kvæmlega tólf mínútur síðan ég pantaði te-ið mitt! Yfirþjónninn glennti glyrnurnar upp. — Monsieur! En voila des facons! Maöur liggur svo að segja við fætur yðar, fallinn fyrir hendi morðingja, og þér hugsiö aðeins umte-iðyðar! Lögregluforingi birtist. — Hefur þessi herramaður orð- ið einhvers vísari? spurði hann yf- irþjóninn og leit á Englendinginn. — Nei, svaraði yfirþjónninn mjög hneykslaður, — hann hugsar bara um te-ið sitt. — Sem ég pantaði fyrir stund- arfjóröungi, sagði Englendingur- inn og leit áhugalaus á lögreglu- foringjann. — Ég þarf að ná í lest- ina til Calais klukkan 11.45. Fjar- lægið þessar hávaðasömu mann- verur svo maður fái svolítið næði. Og náði í te-ið mitt í leiöinni, þjónn, annars stíg ég aldrei fram- ar fæti mínum inn fyrir dyr þessa veitingahúss! Tíu mínútum seinna kom te-ið loks á borðið. Á meðan hafði líkiö veriö fjarlægt og lögregluforing- inn og menn hans höfðu ljósmynd- að og mælt morðstaðinn í bak og fyrir til að komast að því hvaðan skotið, sem varð fórnarlambinu aö bana, hefði komið. — Ef mér skjátlast ekki hefur kúlan nánast strokið hægri eyrað 42 Vikan 25> tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.