Vikan


Vikan - 24.06.1982, Blaðsíða 62

Vikan - 24.06.1982, Blaðsíða 62
PENNAYINIR Benjamin Handy, 8946 S. Ridge- land, Chicago, IL 60617, USA, langar aö skrifast á viö stráka á aldrinum 16—17 ára. Áhugamál meðal annars: bréfaskriftir, lestur góðra bóka, hjólreiöar og aö hlusta á góða tónlist. Guðborg Eyjólfsdóttir, Miðgarði, 250 Garði, óskar eftir pennavinum, stelpum og strákum á aldrinum 13—15 ára. Áhugamál: dans, lög (rokk og diskó), bréfaskriftir, sætir strákar, orgel og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar öllum bréfum. Hanna Björg Hólm, Eyrargötu 29, 580 Siglufirði, óskar eftir aö komast í bréfa- samband viö krakka á aldrinum 12—14 ára. Er sjálf 13 ára. Svarar öllum bréfum. Kolbrún Ósk Jónsdóttir, Byggðavegi 130,600 Akureyri, óskar eftir aö skrifast á við stelpur á aldrinum 11—13 ára, er sjálf 12 ára. Áhugamál: íþróttir, góö tónlist, bækur og fleira. Svarar öllum bréfum. Jóhanna Brynja Harðardóttir, Breiðvangi 16,220 Hafnarfirði, óskar eftir pennavinum á aldrinum 13—15 ára, er sjálf 14 ára. Svarar öllum bréfum, bæöi frá strákum og stelpum. Áhugamál: skíöi, strákar og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Kristjana G. Sigurðardótttir, Brekkugötu 46,470 Þingeyri, óskar eftir pennavinum á aldrinum 11—13 ára. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Kristín R. Höskuldsdóttir, Brekkugötu 50,470 Þingeyri, óskar eftir pennavinum á aldrinum 11—13 ára. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Brynja Þórhallsdóttir, Bláskógum 6,700 Egilsstöðum, óskar eftir pennavinum (stelpum) á aldrinum 11—13 ára, er sjálf 12 ára. Áhugamál: íþróttir og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Brynhildur Björg Stefánsdóttir, Skólabrekku 2, 750 Fáskrúðsfirði, Halldóra Særún Vignisdóttir, Skólavegi 68, 750 Fáskrúðsfirði, og Steinunn Guðfinna Friðriksdóttir, Skólavegi 83, Fáskrúðsfirði. óska eftir pennavinum á aldrinum 12—14 ára, eru sjálfar 13 ára. Áhugamál: skíði, skautar, dans og hestar. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Hafdís Jónsdóttir, Seljalandsvegi 69,400 ísafirði, er 11 ára og óskar eftir pennavinum á svipuðum aldri. Svarar öllum bréfum. Fjóla H. Jónsdóttir, Seljalands- vegi 69,400 ísafirði, óskar eftir pennavinum á aldrinum 13—15 ára. Er sjálf 14 ára. Svarar öllum bréfum. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Þorbjörg Jóna Guttormsdóttir, Krossi, Fellum, 701 Egilsstöðum, óskar eftir pennavinum á aldrinum 14—15 ára, er sjálf aö verða 14 ára. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir, Fossvegi 8,580 Siglufirði, óskar eftir aö skrifast á viö stelpur og stráka á aldrinum 12—14 ára. Áhugamál: íþróttir, dans og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Júniana Björg Öttarsdóttir, Munaðarhóli 23,360 Hellissandi, óskar eftir pennavinum á aldrinum 9—12 ára, stelpum og strákum. Áhugamál margvísleg. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Líney Elíasdóttir, Fossvegi 17, 580 Siglufirði, óskar aö komast í bréfasamband við stelpur á aldrinum 10—11 ára, er sjálf 10 ára. Áhugamál: dýr, dans og fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Að ríghalda í vonlausan mann Hæ kærí Póstur! Eg er hér ein ú 19■ úrinu og á við vandamál að stríða, fleirí en eitt og fleirí en tvö svo það er best að byrja. Þannig er að ég bjó með strák t tvö ár en nú er liðið eitt ár síðan við slitum samvistum. Við erum vinir ennþá og höfum veríð saman annað slagið en nú erþað líka búið. Nýlega var hann með stelpu á föstu, en ég átti víst að hafa slitið LUKKUPLATAN Þessi maður er vel kunnur fyrir frábær lög sín sem mörg hver telj- ast með perlum islenskrar tónlist- ar og eru þau flutt jafnt af dægur- lagasöngvurum sem einsöngvur- um í ýmsum útsetningum, og síðast en ekki sist á hann það til að leika og syngja eigin lög sjálf- ur. Hver er maðurinn? Skrifið nafn hans hér að neðan og fyllið að öðru leyti út eins og venjulega. Netfn hans ar _____________________________________ Sandandi er:_______________________________________ Hoimili____________________________________________ Póstnúmor_____________________Póststöð_____________ Utanáskriftin er: VIKAN, Lukkuplatan '82 — 25 PÓSTHÓLF 533,101 REYKJAVÍK. Vinningshafar Lukkuplatan '82 — 19 Féiagið merka sem hólt upp á fimmtugsafmæli sitt i vetur var að sjáifsögðu Féiag íslenskra hljómlistarmanna, FÍH og hinir heppnu fá senda plötu með lögum afafmælishátiðinni. Kristín Ólafsdóttir, Oddgeirshólum, 801 Selfossi. Guðbjörg Gestsdóttir, Melabraut 7, 540 Blönduósi. Ásta Loftsdóttir, Hjallabraut 58, 220 Hafnarfirði. 62 Vikan Z5. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.