Vikan


Vikan - 24.06.1982, Síða 64

Vikan - 24.06.1982, Síða 64
Allir kostir vönduðustu einingahúsa -og sveigjanleiki aö aukí Nú býöst ný lausn fyrir þá sem gera bæöi kröfur um vandað og fallegt húsnæöi á hagkvæmu veröi - og vilja fullnægja óskum og börfum fjöl- skyldunnar. Sveigjanleikinn varöar bæöi stærö, efni, innréttingu, liti og allan búnaö og byggist á einingakerfi hönnuöu af arkitektunum Torben Rix og Leif Jensen m.a.a.. Flexplan húsin eru árangur af þró- unarstarfi og samvinnu danskra og íslenskra aöila. Hönnun og notkun byggingarefna er nýstárleg og í fyllsta samræmi við kröfur nútímans - enda hlaut húsið 1. verölaun í sam- keppni tímaritsins ,,Bo Bedre" Tveir sýnilegir límtrésdreglar bera hallandi loftið sem er klætt panel. Allir innveggir eru vandlega hljóð- einangraðir og klæddir með panel eða öðrum hefðbundnari klæöning- um. Húsin eru rækilega einangruöog þrefalt gler er í öllum gluggum. Gólf- in eru steypt og frjálslegt val um gólf- efni. Allar innréttingar fylgja og eru húsin búin fullkomnum tækjum í baðherbergjum og eldhúsi. Hægt er aö fá húsin tilbúin til notkunar með gardínum, lýsingu, húsgögnumo.fl. Aukeinnarhæöa einbýlishúsa gefst kosturá2jahæöa húsum, raðhúsum, parhúsum og bílskúrum. Skjólbær sf. veitir ráðgjöf innanhúsarkitekta og hvers konar fyrirgreiöslu, b-á.m. uppsetningu, undirbygg- ingu og aöstoö viö ióðaútvegun. Síöast en ekki síst ber aö hafa í huga tímasparnaðinn sem þessi byggingarmáti hefur í för meö sér. flexplan -húsin *>*$$*&* SKJÓLBÆR $F. I Borgartúni29 I Sími 29393

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.