Vikan - 06.01.1983, Blaðsíða 25
Einu sinni var kona sem tók aö
sér aö baka gómsætar þriggja
hæða tertur fyrir fólk. Hún
skreytti þær marsipanblómum og
náöi meira aö segja svo langt að fá
Flórídaferö í verðlaun fyrir
baksturinn. Hún byrjaði líka aö
búa til pinnamat, sem hún kom
fyrir á veisluborðum líkast og
væru höggmyndir á sýningu.
Núna málar þessi sama kona
undurfögur munstur á postulín,
sjálfri sér og öörum til mikillar
ánægju. Þessi kona heitir Elín
Guöjónsdóttir og býr nú meö
seinni manni sínum, Emil
Hjartarsyni, eiganda TM-hús-
gagna, í stóru og fallegu húsi viö
Laugarásveginn í Eeykjavík.
Það eru víst ekki margir hér á
landi sem hafa unniö til verölauna
fyrir kökubakstur en Elín vann
fyrstu verölaun í Pillsbury’s Best
bökunarkeppni sem efnt var til
fyrir mörgum árum. Vikuna
langaöi til þess að skyggnast inn í
líf Elínar og vita hvernig á því
stóð aö hún fór að baka fyrir fólk,
síðan aö búa til pinnamatinn og nú
loks aö mála á postulín.
„Pabbi var smiður
og mamma saumaði. .
Elín er fædd norður á Hólmavík.
Þar bjó hún meö foreldrum
sínum, yngst sjö systkina. „Pabbi
dó þegar ég var átta ára gömul.
Bræöur minir voru ekki mikiö
fyrir sjómennskuna en fyrir norð-
an var um lítið annaö aö ræða.
Blómin hjá Elinu eru gróskumikil
enda gluggprni
gófl.
Það f lýtir fynr
ellinni að mála
á
á postuiin
p„,,u.,n “X..» pinnamata,’
í bökunarkeppm og nu.u
borð sem eru engu ofrulik.
X. tbl. Vikan zs