Vikan


Vikan - 06.01.1983, Blaðsíða 22

Vikan - 06.01.1983, Blaðsíða 22
Rúsinan i pylsuendanum: Nám- skeið í Portúgal fyrir islendinga sem vilja læra „eitt hundrað aðferð- ir til að matreiða saitfisk". „alíslensk” og byggö fyrir íslenskt fé en varnarliöiö reki hana síðan eins og önnur mann- virki þar syðra. — Samningur veröur um aö ef til hættuástands dragi sjái Islendingar og varnar- liöið sameiginlega um fyrirkomu- lag, samkvæmt fyrirfram geröri áætlun. — Um þetta verður fullt samkomulag milli þriggja stjórn- málaflokka. A Alþingi munu veröa teknar til meöferöar tvær tillögur, snemma árs, og eiga báðar þaö sammerkt aö þingmenn allra stjórnmála- flokka munu sameinast um að koma þeim í höfn fyrir þinglok. Önnur þeirra er um breytingu á umferðarlögum í þéttbýli og hin um strangara aðhald og eftirlit í fíkniefnamálum. Báöar þessar til- lögur munu fá góöan hljómgrunn meðal landsmanna og mun fram- kvæmdavaldinu faliö aö gera rót- tækar og kostnaðarsamar skipu- lagsbreytingar sem munu reynast raunhæfar og bægja frá þeirri hættu sem nú hefur lagst á þjóðlíf okkar á síðustu mánuðum og búiö of mörgum landsmönnum ill ör- lög. Horft út í heim Af hinum erlenda vettvangi er þaö helst að á árinu 1983 veröur togstreitan um Evrópu æ haröari milli austurs og vesturs og mun þar ýmsum meðulum beitt af stór- veldunum tveimur. Reynt verður aö reka fleyg í NATO meö því að hóta úrsögn Spánar úr bandalaginu. Hættu- ástand mun skapast um alla Vestur-Evrópu, samkvæmt vest- rænum fréttatilkynningum. Lýkur því ástandi ekki á árinu. I Vestur-Þýskalandi mun hinn nýi kanslari koma fram því er hann vill og fá stuöning flestra ríkisstjórna Vestur-Evrópu til að koma fram sem talsmaöur þessa heimshluta við Bandaríkjastjóm „Stuttbuxnatiska kvenna verður með vorinu svo aimenn að eldri jafnt sem yngri konur munu kasta hefðbundnum klæðum og ganga i stuttbuxum, alla vega litum." sem mun setja fram eins konar úr- slitakosti varöandi varnarmál ríkjanna frá „járntjaldi til Atlantshafs”. — Gagnstætt spám ýmissa fréttaskýrenda, í þann mund er kanslari Vestur-Þýska- lands tók við stjórn, mun Helmut Kohl reynast farsæll og framsýnn stjórnmálamaður. I lok ársins mun þar komið sögu að Bandaríkin, fyrir þrýsting frá almenningi þar í landi, munu opinbera tillögur um brottkvaön- ingu alls herafla síns frá Evrópu, náist samkomulag ekki fyrir ákveðinn tíma sem þau tiltaka. Fundur æðstu manna stór- veldanna veröur ákveöinn snemma árs og þar munu koma fram nýjar hugmyndir um varnir og vígbúnað svo og breytt fyrir- komulag áhrifasvæöa sem hinir „stóru” geta fellt sig viö. Fram munu koma sterkar sannanir fyrir því að starfsemi vestrænna friöarhreyfinga er aö verulegu leyti stjórnaö frá Sovét- ríkjunum til aö tefja fyrir vestrænni hernaöarþróun meöan Sovétríkin ná yfirburðastööu í víg- búnaði, sem þau hyggjast svo halda meö því að láta fjarstýrðar hreyfingarnar berjast fyrir „óbreyttu ástandi” á sviði kjarna- vopna. Um leiö kemur fram aö minni leppríki þeirra veita ýmsum óaldarsamtökum stuðning til að kynda undir svokallaöan hægri fasisma í ýmsum löndum í blekkingarskyni. Þá munu tilraunir Banda- ríkjanna til þess að auka áhrif sín í Miö- og Suður-Ameríku bera árangur á árinu og fyrir árslok verður oröiö ljóst að þessi heims- hluti veröur oröinn „sótthreins- aður” fyrir ásókn risans í austri. I Rússlandi veröur gerö tilraun til „vorkomu” , líkt og geröist í Tékkóslóvakíu um áriö. Tilraunin mistekst og allt situr viö það sama. Pólland verður enn einu sinni í fréttunum, snemma vors. Þar verður gerö alvöru-uppreisn og leitað eftir aöstoö frá vestrænum ríkisstjórnum. — Þær munu hins vegar of uppteknar af eigin vanda- málum til þess að geta sinnt slíku kalli. Og einnig í Póllandi líður „vorið” hjá. Noröurlöndin öll, utan Noregur, munu eiga viö ramman reip aö draga á efnahagssviöinu, einkum Danmörk. Þar veröur mikiö upp- málaráöherra Svía verður mjög í fréttum og um hann stendur mikill styrr. Sænsk stjórnvöld íhuga inn- göngu í NATO og verður ekki út- rætt um þaö mál fyrir árslok. — I Svíþjóö verður, í það heila tekiö, talsverð ringulreiö í efnahags- og stjórnmálum. Asíulönd koma mikið við sögu á árinu 1983. Löndin í Austur- og Suðaustur-Asíu verða í mun ríkari mæli viöskiptalönd Evrópuríkja. — Jafnvel Island fær þar sinn skerf. Hér á ég viö önnur lönd en Japan. Kínverjar sækja einnig á í ríkari mæli en áður. Föst viðskipti myndast milli Islands og Kína, fyrir milligöngu sendiráðs Kína hér. Ríki í Afríku býöur okkur einnig fastan viðskiptasamning en því mun veröa hafnað meö for- göngu opinberra aöila hér. I Suður-Ameríku, annaöhvort Uruguay eöa Brasilíu, verður stofnað til „landnáms” af hópi Islendinga sem býðst þar at- vinnutækifæri. Mér sýnist sem flestir þeir er hyggja á brottför héöan muni flytjast til þessarar heimsálfu. Eg tek fram að í henni eru mörg lönd. Þar er til dæmis Kanada í myndinni. Það veröur heimssögulegur atburður er páfinn heimsækir kaþólsk lönd í Ameríku á árinu. Sú Andrew prins verður í sviðsljósinu og kvennamál hans. Hann gengur i það heilaga á árinu, pilturinn. hlaup hjá atvinnurekendum, og launþegum að sjálfsögöu líka, vegna nýrrar skattheimtu stjórn- valda. Þar veröa kosningar líkt og hér og nýr maður tekur viö stjórnartaumunum hjá Dönum. Varnarmál verða í heimsfrétt- um í byrjun árs. Hinn nýi varnar- heimsókn dregur dilk á eftir sér og hannekki gleöilegan. Vandamál Palestínuaraba verða mikiö í fréttum eins og áöur en lausn er í sjónmáli meö aðstoð Jórdana sem bjóða PLO-mönnum eins konar „sameiningu” með sjálfstjórnarfyrirkomulagi. 22 Vikan X. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.