Vikan


Vikan - 06.01.1983, Blaðsíða 35

Vikan - 06.01.1983, Blaðsíða 35
Þetta verður síðasta hlutverkið mittl sagði Ingrid Bergman í viðtali rétt fyrir dauða sinn. ,,Eg sætti mig ekki við lítil ömmuhlutverk eftir öllþau frábæru aðalhlutverk sem ég hef glímt við. ’ ’ Umsjón: Hrafnhildur orö sem sviðsleikari en margir muna eftir honum í kvikmyndinni Star Trek og sjónvarpsþáttunum Dr. Kildare og Bonanza. Judy Davis leikur Goldu unga. Þessi unga, ástralska leikkona hefur skotist meö ógnarhraöa upp á stjörnuhimininn og var kvik- myndin My Brilliant Career meö henni í aöalhlutverki nú nýverið sýnd í Regnboganum við góða að- sókn. Annar ástralskur leikari fer meö stórt hlutverk. Það er Jack Thompson sem leikur einn nán- asta vin Goldu Meir, Ariel. Hann hlaut verölaun í Cannes og í Astralíu fyrir túlkun sína á verj- andanum í Breaker Morant sem Háskólabíó sýndi fyrir skömmu. Aðrir leikarar eru meöal annars Anne Jackson sem leikur Lou Kaddar ráögjafa og náinn vin Goldu, Ned Beatty sem leikur Durward þingmann og Yossi Graber sem leikur Moshe Dyan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.