Vikan


Vikan - 06.01.1983, Blaðsíða 7

Vikan - 06.01.1983, Blaðsíða 7
 Verðlaunahafinn: Stúlka sem vill ekki láta nafns síns getið sendir okkur nokkra brandara og vonar að hún fái 4 næstu Vikur fyrir vikið. Og henni verður að ósk sinni. Hér er framlagið: Hlerað á samtal tveggja manna: 1. Mikið er undarlegt til þess aö hugsa að í hvert sir.n sem ég an.da deyja að meðaltali 37 manneskjur. 2. Oskaplegt er að heyra þetta, þú átt svo sannarlega erindi til tannlæknis, maður. Einu sinni kom fíll að maura- þúfu. Maurarnir reyn.du að bjarga sér og einhvern veginn komst einn maur upp á hálsinn á fílnum. Þá heyrðist í hinum maurunum: „Já, kyrktu hann, Lilli, kyrktu han.n!” Tvær vinstúlkur á tali: — I gær reyndi forstjórinn aö taka utan um mig, en. . . . honum tókst það ekki. — Hvað er að heyra, þú ættir aö fara að gren.na þig, vina! Veistu hvernig Akureyrin.gar hlæja? KEA, KEA, KEA! Ein.u sin.n.i voru fílar og maurar í fótbolta. I hita leiksins tóku maurarnir upp á þeim óleik að skella fílunum. Fílarnir fengu leikinn dæmdan ógildan. Vitið þið hver voru síðustu orð Tarsans? — Hver setti smjörlíki á kaðalinnminn...? Að lokum tveir 5-aurabrandar- ar: — Mamma, hvað er lan.gt til Islands? — Þegiðu strákur og haltu áfram að synda! Heyrtímatartíma: — Mamma, hvareramma? — Þegiðu drengur og haltu áfram að borða. Einu sinni kom ég að Hafn- firðingi þar sem han.n sat og var að falsa peninga. Han.n var að stroka út annað r.úllið á hundraðkallinum. Einn enn: Jón: Pétur, borðar þú alltaf allan matin.n heima hjá þér? Pétur: Já, yfirleitt. Jón: En hvað fá þá hinir að borða? Dæmi um þá Gísla, Eirík og Helga sem áttu ofangreinda upphæð fyrir tveimur árum: Þeir ráðstöfuðu peningum sínum þannig, að Gísli keypti sér nýjan jap- anskan bíl. Eiríkur keypti verðtryggð spariskírteini Ríkissjóðs og Helgi keypti verðtryggð veðskuldbréf með afföllum. í nóvember 1982 seldi Gísii bílinn, en Eiríkur og Helgi seldu bréf sín á verðbréfamarkaði. Á síðastliðnum tveimur árum hafði eftirfarandi gerst: „Mér þykir fyrir þvi, herrar minir, en þetta er fölsun...." SPAKMÆLI VIKUNNAR: Svín fór yfir Rín, kom aftur skinka. Peninga- Ráðstöfun: Peninga- Ávöxtun eign eign í% eftir nóv. '80 nóv. '82 tvöár: w- Gísli 87.000 Nýrbíll 123.250 42% Eirikur 87.000 Sparisk. 213.524 145% Helgi 87.000 Veðsk.br. 235.892 171% *Hér er átt við staðgreiðsluverð bílsins. Nýr bíll af sömu gerð og Gísli keypti 1980 kostar í dag kr. 212.000.00. Gísla vantar því kr. 88.750.00 til að geta keypt sér nýjan bíl. Verðbréfamarkaður Fjárfestingarfélagsins hefur sjö ára reynslu í verð- bréfaviðskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miðlar þeirri þekkingu án endurgjalds. Viljir þú ávaxta sparifé þitt munum við ráðleggja þér hagkvæmustu ráð- stöfun þess. /Cp\ VerðbréfamarkaÖur ^ Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu12 101 Reykjavik lönaðarbankahúsinu Sími 28566 X. tbl. Vikan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.