Vikan


Vikan - 06.01.1983, Blaðsíða 29

Vikan - 06.01.1983, Blaðsíða 29
' hverjir listahæfileikar búi meö hverjum og einum. „Já, þaö held ég. Við erum með tvær heilbrigðar hendur. Þetta er þó meira en handavinna. Þaö þarf að hafa auga fyrir því sem veriö er að gera og vera krítískur á sjálfan sig. En það er eitthvað svo mikiö gott sem ég hef fundið í öllum þeim konum sem ég hef kynnst í sambandi við þetta. Eg veit ekki hvort það er aö maður hugsar fallega á meðan verið er að búa til fallegan hlut og reyna stööugt að gera betur. Þetta hlýtur að kalla fram eitthvað gott hjá manni. Fólk getur ekki oröiö hatrammt út í umhverfið á meðan.” — En þessi íslenska óþolinmæöi og bónushugsunarhátturinn? „Þegar ég er aö tala við konur um postulínsmálun segi ég að þýði ekki að byrja að mála nema vera rólegur. Eg er ekki alltaf róleg sjálf en þegar ég mála er ég róleg. Nei, það er enginn bónus- hugsunarháttur við málunina. Þaö er ekki hægt að ná árangri með því að vera með einhvern flumbrugang við það. Fólk gleymir sér við að mála. Eg get sagt þér skemmtilega sögu af Kol- finnu frænku minni, sem stundar postulínsmálun á Reyðarfirði, og mér. Viö vorum einu sinni að mála saman og byrjuðum aö mála fyrir sjálfar okkur um klukkan ellefu um kvöldið og ætluðum að vinna til tvö — hálfþrjú um nóttina. Allt í einu segir hún: — Mikiö erum við skemmtilegar, frænkurnar. Viö höfðum ekki sagt eitt orð allan tímann,—\ iö þurfum ekki aö segja mikið til þess að vera skemmtilegar, segi ég. Og svo ætla ég að hlaupa upp og hella upp á könnuna. Þá var klukkan hálf- sexaðmorgni! Viö höföum ekki hugmynd um tímann. Eini gallinn við að hafa ánægju af að mála á postulín er tíminn, hann líöur svo fljótt og maður verður svo fljótt gamall. Hvert ár líður, hver mánuður, hver vika, hver dagur og maöur eldist þótt maður finni þaö ekki sjálfur. Þaö flýtir fyrir ellinni að mála á postulín. Annars er það óskaplega mikils virði í lífinu að hafa gaman af því sem maður er að gera í stað þess að kvíða fyrir vinnunni jafnvel þótt vinnan sé auðvitað að vissu leyti barátta. Þetta hef ég líka lært hjá seinni manninum mínum. Hann hefur mikla ánægju af sínu starfi. Það er afskaplega mikils virði að geta bæði hlakkaö til að fara í vinnuna og að koma heim til sínákvöldin.” 15 Elín mefl einn af vösum sínum. Þeir eru sannarlega fallegir eins og sést af þessu stykki. aldrei að auglýsa. Það spuröist bara út að þarna væri rekið gisti- heimili og var alltaf fullt hjá mér.” — Uti í Danmörku kynnist þú svo postulínsmáluninni? „Nei, ég hafði kynnst henni fyrst hér heima hjá Sæmundi Sigurössyni sem var öðlings- kennari og svo mikiö góðmenni að það var mannbætandi að þekkja hann. Eg var búin að vera í ein sex ár hjá honum, svona af og til í postulínsmálun, áöur en ég fór til Danmerkur. Uti kynntist ég Erik Sönderholm og Tratidi konu hans sem kom mér í postulínsskóla. Eg var svo heppin að lenda hjá kennara sem kenndi eins og Sæmundur svo ég fór ekki í nýja aðferð, en þær eru til margar. Eg var í skólanum um veturinn og hjá alveg einstaklega elskulegum kennara. Hún spuröi mig hvort ég væri ekki til í að hjálpa sér við kennsluna, ef ég ætlaöi að verða áfram i Kaupmannahöfn, en ég sagðist ætla heim aftur. Eg hafði hugsað mér að þegar ég flyttist heim aftur gætum við hjónin fariö að taka lífinu með ró og ég gæti farið að kenna postulínsmálun. ” Margt fer öðruvísi en ætlað er. Maður Elínar veiktist og sjúk- dómurinn dró hann til dauða áöur en hún sjálf var endanlega komin heim aftur frá Kaupmannahöfn. Og Elín heldur áfram: „Eftir aö hann dó var mikiö um að hugsa hjá mér. Börnin mín voru enn í hyort ekki stundi karlmenn skóla, þau yngri, en hin gift. Eg postulínsmálun. Elín segir aö það varð að vinna ansi mikiö og á sé lítiö um þaö hér á landi. Uti .í sumrin leigöi ég út húsiö fyrir / túrista. Eg vann líka í Verðlist- anum hjá vinafólki mínu, Erlu og, Elin hefur gert mikið að því að útbúa svokallaðan pinnamat i veislur. Maturinn er svo listilega uppstilltur að við liggur að fólk timi ekki að bragða á honum og eyðileggja með þvi skreytingarnar. Kristjáni Kristjánssyni, fólki sem ég get seint fullþakkaö það sem það hefur fyrir mig gert. Annars hef ég verið svo heppin á lífsleiðinni að kynnast aldrei nema úrvalsfólki. Það er alveg einstakt lán. Eg held ég geti leitað eins og að saumnál í heystakki að öðru og myndi ekki finna nema gottfólk.” Þær eru ófáar, konurnar sem hafa fengiö tækifæri til þess aö kynnast Elínu í gegnum postulíns- málunina. Kannski spyr einhver Danmörku hafi veriö einn karl- maöur á móti hverjum þremur konum og þeir hafi verið mjög snjallir málarar. Ef til vill finnst körlum hér þetta heyra til kvenna- verka eða þeir hafa einfaldlega ekki tíma til aö sinna postulíns- málun vegna of mikils vinnuálags. Postulínsmálun kallar fram það góða í fólki Við spyrjum Elínu hvort ein- l. tbl. Vikan 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.