Vikan


Vikan - 06.01.1983, Síða 7

Vikan - 06.01.1983, Síða 7
 Verðlaunahafinn: Stúlka sem vill ekki láta nafns síns getið sendir okkur nokkra brandara og vonar að hún fái 4 næstu Vikur fyrir vikið. Og henni verður að ósk sinni. Hér er framlagið: Hlerað á samtal tveggja manna: 1. Mikið er undarlegt til þess aö hugsa að í hvert sir.n sem ég an.da deyja að meðaltali 37 manneskjur. 2. Oskaplegt er að heyra þetta, þú átt svo sannarlega erindi til tannlæknis, maður. Einu sinni kom fíll að maura- þúfu. Maurarnir reyn.du að bjarga sér og einhvern veginn komst einn maur upp á hálsinn á fílnum. Þá heyrðist í hinum maurunum: „Já, kyrktu hann, Lilli, kyrktu han.n!” Tvær vinstúlkur á tali: — I gær reyndi forstjórinn aö taka utan um mig, en. . . . honum tókst það ekki. — Hvað er að heyra, þú ættir aö fara að gren.na þig, vina! Veistu hvernig Akureyrin.gar hlæja? KEA, KEA, KEA! Ein.u sin.n.i voru fílar og maurar í fótbolta. I hita leiksins tóku maurarnir upp á þeim óleik að skella fílunum. Fílarnir fengu leikinn dæmdan ógildan. Vitið þið hver voru síðustu orð Tarsans? — Hver setti smjörlíki á kaðalinnminn...? Að lokum tveir 5-aurabrandar- ar: — Mamma, hvað er lan.gt til Islands? — Þegiðu strákur og haltu áfram að synda! Heyrtímatartíma: — Mamma, hvareramma? — Þegiðu drengur og haltu áfram að borða. Einu sinni kom ég að Hafn- firðingi þar sem han.n sat og var að falsa peninga. Han.n var að stroka út annað r.úllið á hundraðkallinum. Einn enn: Jón: Pétur, borðar þú alltaf allan matin.n heima hjá þér? Pétur: Já, yfirleitt. Jón: En hvað fá þá hinir að borða? Dæmi um þá Gísla, Eirík og Helga sem áttu ofangreinda upphæð fyrir tveimur árum: Þeir ráðstöfuðu peningum sínum þannig, að Gísli keypti sér nýjan jap- anskan bíl. Eiríkur keypti verðtryggð spariskírteini Ríkissjóðs og Helgi keypti verðtryggð veðskuldbréf með afföllum. í nóvember 1982 seldi Gísii bílinn, en Eiríkur og Helgi seldu bréf sín á verðbréfamarkaði. Á síðastliðnum tveimur árum hafði eftirfarandi gerst: „Mér þykir fyrir þvi, herrar minir, en þetta er fölsun...." SPAKMÆLI VIKUNNAR: Svín fór yfir Rín, kom aftur skinka. Peninga- Ráðstöfun: Peninga- Ávöxtun eign eign í% eftir nóv. '80 nóv. '82 tvöár: w- Gísli 87.000 Nýrbíll 123.250 42% Eirikur 87.000 Sparisk. 213.524 145% Helgi 87.000 Veðsk.br. 235.892 171% *Hér er átt við staðgreiðsluverð bílsins. Nýr bíll af sömu gerð og Gísli keypti 1980 kostar í dag kr. 212.000.00. Gísla vantar því kr. 88.750.00 til að geta keypt sér nýjan bíl. Verðbréfamarkaður Fjárfestingarfélagsins hefur sjö ára reynslu í verð- bréfaviðskiptum og fjármálalegri ráðgjöf og miðlar þeirri þekkingu án endurgjalds. Viljir þú ávaxta sparifé þitt munum við ráðleggja þér hagkvæmustu ráð- stöfun þess. /Cp\ VerðbréfamarkaÖur ^ Fjárfestingarfélagsins Lækjargötu12 101 Reykjavik lönaðarbankahúsinu Sími 28566 X. tbl. Vikan 7

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.