Vikan


Vikan - 19.05.1983, Blaðsíða 5

Vikan - 19.05.1983, Blaðsíða 5
rn Gianni Versace er eins og nafnið gefur til kynna hreinræktaður ítali og öll hans fatahönnun ber sterk- an svip af þeirri staðreynd. Hann er þrjátíu og fimm ára gamall, fæddur í Cala- bria á Ítalíu og úr einni af stórfjölskyldum þeirrar þjóðar. Fjölskylduböndin eru mjög sterk og fyrstu skrefin tók hann í fata- verslun móöurinnar.Vann hann þar sem unglingur og þegar tímar liðu fékk hann stöðu innkaupastjóra Reggio sem er stór versl- anakeðja þarlendis. En svo var það á tískusýningu þar sem Carl Lagerfield og fleiri sýndu sköpunarverk sín að hann fékk hugmynd- ina að eigin hönnun. Byrj- aði hann þá að teikna sjálf- ur en starfaöi meó þrem öðrum um tíma og fram- leiddu þeir undir sama merkinu. 1977 byrjaöi hann svo alveg sjálfstætt á Ítalíu og varö skjótlega hönnuður á heimsmælikvarða. í dag efast enginn um að hann sé einn af þessum leiðandi á sínu sviði og í öllum stór- borgum heims eru versl- anir meö hans nafni. Enn- þá er hann ógiftur og barn- laus en fjölskyldan er hans lífsakkeri, eins og sagt er um marga ítali, og til dæm- is eru aðalráðgjafar í fyrir- tækinu bróðirinn Santo og systirin Donnatella.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.