Vikan


Vikan - 19.05.1983, Qupperneq 48

Vikan - 19.05.1983, Qupperneq 48
FRAMHALDSSAGA mSm ar tilfinningar hans, hvaö hann átti auðvelt aö lifa meö þeim, þaö var ekki eins og gerðist og gekk. Og ánægjulegur. Og þreytandi. Og að lokum eyöileggjandi. Hún haföi gert þaö sem rétt var, þrátt fyrir ótta hennar alla nóttina, þrátt fyrir nagandi auma blettinn innra meö henni sem hún kenndi stöðugt til í. Suzannah seinkaöi frímínútun- Geriö hagstæö matarinnkaup lamhæiWfairr liversdagsmatur hatíöarni.Uur ISKilaK íslensk lambalifur er einhver hollasti matur sem völ er á: - Hún er bætiefnaríkari en flestar ef ekki allar matvörur aörar. - Hún er ein besta A vítamínuppspretta sem þekkt er. - Hún er einkar fitulítil og því fyrirtaks megrunarfæöi-ekki síst tilliti til þess hve auðug hún er af nauðsynlegum bætiefnum og - hún er að auki rík af járni, kopar, fólasíni og B12 vítamíni. FRAMLEIÐENDUR um þar til tónlistin upphófst aftur í næsta herbergi. Þá veitti hún nemendum sínum frelsi og sökk saman í stólnum, ringluð, úr lagi færö og þjáð. Sem betur fer var viðfangsefni kvöldsins ekki erfitt. Þegar kon- urnar hennar komu aftur inn í her- bergið meö hálffulla kaffibolla fóru þær yfir ársfjóröungsupp- gjör, skýrslur, staðfestingar og kannanir sem hún haföi áður út- skýrt og dreift. Mínútuvísirinn mjakaðist nær tíu. Hún flýtti sér aö fara yfir síö- ustu fyrirmælin, setja fyrir lexíur og segja nokkur hvatningarorð. Þá þagnaöi tónlistin í næsta her- bergi og Suzannah hraðaði sér burt, hljóp á bílastæðið til aö sleppa viö krufningu. Þaö var miði undir framrúðu- þurrkunni. Aftan á miðanum voru nótur. Framan á honum stóö: „Vertu svo væn aö bíða. C.” Hann var ekki maður sem kom með ásakanir, skammir eða sundurliöun og þau höföu sagt allt sem segja þurfti, allt í einum kekk, kvöldið áður. Það var ekkert eftir, engar nýj- ar hugmyndir. Nema gömlu hug- myndirnar hans hefðu visnað í morgunbirtunni. Nema hann hefði gert sér grein fyrir því að hann hefði verið kjánalegur. Hún beið í bílnum sínum, sveip- aði sláinu þétt um sig, fann til minni þreytu en í skólastofunni áð- an. Þegar hann barði á gluggann hélt hann á hvítum kassa bundn- um gylltum borðum. Hún heilsaöi honum varlega. „Hvernig líður?” spurði hann. „Gastu nokkuö sofið? ” Hún hristi höfuðið. „Ekki ég heldur.” Bláir baugarnir undir augum hans voru eins og marblettir. Hann þagnaði, virtist ekki geta hugsað upp neitt fleiraað segja. Hún ætlaði að draga úr vanlíðan hans, gefa honum ábendingu. „Ég eyddi allri nóttinni í heilabrot.” „Og. . ,?Hverjukomstuað?” Mjúk bílljósin liðu yfir kinnbein hans, dekktu skuggana undir þeim og flekkuðu hreina kjálkalínuna. Hún elskaði andlit hans. „Ekkert nýtt. En ég skil enn ekki hvers vegna ágreiningur okkar þarf að merkja eitthvaö. Hann er bara. . .” „Ekki.” Hann sneri sér og leit aftur út um framrúðuna og hún sá hvaö hliðarsvipur hans harönaði. Framhald í næsta blaði. 48 Vikan 20. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.