Vikan


Vikan - 19.05.1983, Qupperneq 50

Vikan - 19.05.1983, Qupperneq 50
Eldhús Vikunnar Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson Höfundur: Stefán Stefánsson matreiðslumeistari Vinnustaður: Múlakaffi, Hallarmúla, Reykjavik Piparsteik (Dugir fyrir fjóra) — sígildur franskur réttur sem er orðinn mjög vinsæll á Norður- löndum. 4 sneiðar af nautalundum, 2 1/2 sm d þykkt. 1 tsk. salt 11/2 tsk. svört piparkorn 2 msk. smjör 2 tsk. franskt sinnep 2 msk. smátt saxaður laukur 2 msk. koníak 2 dl soð 1 dl rjómi 2 msk. gróft söxuð grœn paprika 1 msk. söxuð steinselja. Kjötsneiöarnar eru baröar létt og salti og muldum piparkornum núið inn í þær báöum megin. Smjöriö brúnað á pönnu, kjötið látið á pönnuna og steikt í tvær mínútur á hvorri hlið. Þunnu lagi af sinnepi smurt á hvora hliö. Lauknum stráð milli kjöt- sneiðanna og snöggsteikt. Koní- akinu hellt á og kveikt í. Kjöt- sneiðarnar látnar á heita diska. Soðinu hellt á pönnuna og þynnt með rjómanum. Paprikan látin út í og sósan soðin áfram í nokkrar mínútur svo aö hún þykkni. Aö síöustu er smá-smjörbita bætt í sósuna og henni síðan hellt yfir kjötið. Steinseljustráðyfir. Me/baperur Sjóðið flysjaðar perur í sykurlegi sem bragðbættur er með sítrónusafa eða hvítvíni. Takið stilkinn ekki af perunum. Kælið perurnar í leginum. Berið þær fram kaldar með ís. Hella má hindberja-, jarðarberja- eða apríkósumauki á perurnar og ísinn og skreyta með söxuðum möndlum. /nnbakaður fiskur — algengur réttur sem öllum finnst góður. 500 gfiskflök (.smálúða, rauðspretta eðaýsa) 1 dl hveiti salt pipar kapar 1 egg 1 dl brauðmylsna 1 sítróna olía til að steikja í. Fiskflökin eru skorin í stykki. Sítrónusafa dreypt á þau og þeim velt upp úr krydduðu hveiti, eggi og að síöustu brauðmylsnu. Olían hituð í 75° C. Nokkur fiskstykki steikt í einu þar til þau eru fallega gulbrún. Borið fram með til dæmis soðnum kartöflum, hrá- salati og kaldri majónessósu. remúlaði eða tartarsósu. Remú/aðisósa Blandið saman majónessósu og smátt söxuöum sýröum gúrkum, kapar, saxaðri steinselju og blaðlauk. Tartarsósa Hrærið tvær eggjarauður saman við majónes, 1 msk. af sítrónusafa, 1/2 tsk. af salti, ögn af pipar, 1—2 tsk. af sinnepi og 1 tsk. af ediki. Blandið síðan út í 1 dl af maísolíu og síðan 2—3 dl af mat- arolíu. Hrærið vel í á meðan. Blandið saman við sósuna smátt söxuðu sýrðu grænmeti (pikklis) og lauk. 50 Vikan 20. tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.