Vikan


Vikan - 29.12.1983, Page 3

Vikan - 29.12.1983, Page 3
■ iNt er milljóna virði Roger Moore er ekkert á því að draga sig í hlé. Hér er hann á góðri stund með leikkonunni Barböru Kellerman. — fyrir Roger Moore Roger Moore lætur sér ekki bregða þó fréttir berist um vin- sældir nýju Bond kvikmyndarinn- ar... með Sean Connery í aðal- hlutverki! Hann er í toppformi núna, 54 ára gamall og reiðubú- inn til að takast á við James Goldie Hawn og Ken Russel eru alveg óaðskiljanleg eftir að þau léku saman í kvikmynd á dögun- um. Hawn Goldie Hawn hefur gert þaö gott í kvikmyndaheiminum. Ferill hennar byrjaöi á ódýrum veitinga- húsum þar sem hún dansaði uppi á borðum. Þaðan fór hún í sjón- varpsþættina „Laugh In” og hló sig svo sannarlega inn í hug og hjörtu áhorfenda. Eftir það hefur hún stöðugt verið á uppleið og er skemmst að minnast „Private Benjamin” sem hún bæði fram- leiddi og lék aðalhlutverkið í. En í einkalífinu hefur ekki allt gengið eins og best verður á kosið. Hún segir sjálf að velgengni henn- ar hafi eyðilagt þau tvö hjóna- bönd sem hún á að baki. En nú lítur út fyrir að hamingjan brosi við Goldie á ný því í nýjustu kvik- myndinni sinni lék hún á móti Ken Russell og hafa þau verið óað- skiljanleg síðan. „Það elska allir Goldie,” segir Ken Russell, „og ég komst ekki hjá þvi heldur. Ég vil ekkert frekar en vera með henni og gefa henni alla mína ást og um- hyggju.” Goldie segir um sam- band þeirra: „Auðvitað er ég hrif- in af Ken. Hann hefur hjálpað mér mikið nú síðustu mánuðina, bæði þegar pabbi minn dó og þegar besta vinkona mín varð fyr- ir bíl þegar viö komum út af veit- ingastaö. Svo er hann líka hrifinn af börnunum mínum og þau eru alveg vitlaus í hann! Og það skiptir mestu máli fyrir mig! Bond hlutverkið í sjöunda skipti. „Ef umboðsmönnum mínum tekst að ná viðunandi samningi skrifa ég undir án þess að hugsa tvisvar," segir Roger Moore. Heyrst hefur að þeir hafi um 90 milljónir ísl. króna í huga fyrir skjólstæðing sinn! 52. tbl. Vikan 3

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.