Vikan


Vikan - 29.12.1983, Qupperneq 9

Vikan - 29.12.1983, Qupperneq 9
Texti og myndir: Ragnar Th. Myndirnar eru teknar úr turni Borgarspítalans fyrir tveimur árum. Þær eru teknar á Ektachrome 64, á Ijósop 16 og var myndavélin opin í um það bil eina til þrjár mínútur. Takið eftir rauða bjarmanum. Hann er eftir blys á bak við eitt húsið. Athugið að svona sterk blys geta eyðilagt myndir með því að yfirlýsa þær. myndina. Þá verða allar útlínur loðnar, en það getur líka verið gaman að hafa þær þannig ef maður endilega viU. Um rakettustrikamyndirnar er það að segja að þær eru einfaldar í framkvæmd, þó svo að auðveld- lega sé hægt að klúðra þeim eins og öllu öðru. Hægt er að nota hvaða linsu sem er en ekki er ráðlegt að nota mjög langar aðdráttarlinsur né heldur mjög víðar víðlinsur. Aödráttar- linsurnar taka svo þröngt horn að ekki kemst mikið af strikum inn á þær, auk þess sem mikill reykur, sem óhjákvæmilega fylgir gamlárskvöldi, skemmir. Hins vegar verða strikin ósköp lítil ef linsan er of víð. Það er allt í lagi ef maður vill en ég held að normal 50 mm til 100 mm sé heppileg stærð. Myndavélin er sett á þrífót og stillt þannig aö strikin (raketturnar) hafi nóg pláss til að leika listir sínar. Best er að nota hæga filmu, 64 asa eða 100 asa. Hraðinn á myndavélinni er stilltur á B sem þýðir að á meðan takkanum er haldið inni er myndavélin opin. Ljósopið skal vera lítið, 8, 11 eða 22, allt eftir hversu lengi myndavélin er opin og hversu vel húsin á myndinni eru upplýst. Á gamlárskvöld skal það ekki bregðast að kuldinn er að drepa alla svo að til þess að þurfa ekki að halda takkanum niðri er notaður þráðbarki (afsmellari) með lás þannig að eftir að maður er búinn að smella af heldur hann vélinni opinni þangað til lásinn er losaður. Þetta er ódýrt tæki en bráðnauðsynlegt. Takið mikið af myndum. Ekki bara smella einu sinni af. Svo þeg- ar þiö fáið myndirnar úr fram- köllun og einhverjar þeirra eru ónýtar reynið þá að finna út hvers vegna. Á því lærir maður mest. 13 52. tbl. Vikan 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.