Vikan


Vikan - 29.12.1983, Page 63

Vikan - 29.12.1983, Page 63
Peiinavinir Þórhildur Valsdóttir, Garöars- braut 67, 640 Húsavík, óskar eftir pennavinum á öllum aldri. Áhugamál: dýr, lestur, íþróttir, ritgerðir, pennavinir og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Svarar flestum bréfum. Ásta Magnúsdóttir, Borgarvík 15, 310 Borgarnesi, og Kolbrún Jana Harðardóttir, Borgarbraut 58, 310 Borgarnesi, óska eftir pennavin- um á aldrinum 14—17 ára. Ahuga- mál margvísleg. Svara öllum skemmtilegum bréfum. Áslaug Grímhildur Hallbjörns- dóttir, Finnsstöðum 2, Eiðaþing- há, 701 Egilsstöðum, óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum á aldrinum 13—18 ára. Er sjálf 15 ára. Ahugamál margvísleg. Svarar öllum bréfum. Jóhanna Jensdóttir, Klaustur- hvammi 3, Hafnarfirði, óskar eftir pennavinum á aldrinum 13—16 ára, er sjálf 14 ára. Áhugamál: allt milli himins og jarðar. Svarar öllum bréfum. Auðbjörg María Ólafsdóttir, Leirubakka 8, 109 Reykjavík, óskar eftir pennavinum á aldrin- um 10—12 ára, bæði strákum og stelpum. Er sjálf 11 ára. Ahuga- mál: dýr, bækur, pennavinir, ferðalög, skíði og tónlist. Unni Friis Iverssen, Skyttervn. 6 g, 3290 Stavem, Norge, 15 ára. Ahugamál: dýrog fleira. Aina Edvardsen, Nord Steiro, 8400 Sortland, Norge, 15 ára. Áhuga- ^iál margvíslega. Agnes Aoyah, P.O. Box 1118, Cape c°ast, Ghana, 23 ára. Áhugamál: yniis, meðal annars að fræöast um Island. Jeanith Mondido, Tambulig Barangay High School, Tambuling Gamboanga del SW, Philippines, 16 ára. Áhugamál: náttúran og pennavinir. Karin Kristina Hammer, 3815 Ljósá, Færeyjum, 11 ára. Áhuga- mál: dýr og bréfaskriftir. Skrifar dönsku. Katrin Nolsöll, 3811 Dalur Sandoy, Færeyjum, 10 ára. Áhugamál: glansmyndir, bréfaskriftir og dýr. Annika Lydersen, 3870 Hvanna- sund, Færeyjum, 13 ára. Áhuga- mál: náttúran, dýr, hljómlist, hestar ogfleira. Susanne Hoj, 3815 Strendur, Fær- eyjum, 17 ára. Áhugamál: tónlist, skemmtanir, strákar, böll, bílar, hestar og fleira. Elly Joenssen, 3814 Eiði, Færeyjum, 11 ára. Áhugamál: handbolti, blokkflauta, handa- vinna og sund. Johild Nölsöe, 3811 Sandey, Fær- eyjum, 10 ára. Áhugamál: kettir, glansmyndir, að skrifa sögur og bréf. Guðny Vang, 3880 Hvalba Sudero, Færeyjum. Áhugamál: dans, sund, hundar og tónlist. Annie Hognesen, Ovaralon, Tors- havn, Færeyjum, 10 ára. Áhuga- mál: glansmyndir, frímerki og dúkkulísur. Estrid og Anne Johannsen, 3870 Kunoy, Færeyjum, 14 og 12 ára. Áhugamál: músík, frímerki, lím- miðar, börn, hundar, myndir og náttúran. John Heri Mouritssen, 3812 Sorvág, Færeyjum, 15 ára. Ahuga- mál: Elvis, gæludýr, dans og ástin. Ólöf P. Rist, Bjarmastíg 8, 600 Akureyri, óskar eftir pennavin- um. Áhugamál: dýr, íþróttir og margtfleira. Sigrún María Kristinsdóttir, Fremristekk 10, 109 Reykjavík, óskar eftir að skrifast á við krakka á aldrinum 11—13 ára, er sjálf 12 ára. Áhugamál: dýr, sund og margtfleira. Hafdís Jónsdóttir, Seljalandsvegi 69, 400 ísafirði, óskar eftir að skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 12—13 ára, er sjálf 12 ára. Áhugamál margvísleg. Svarar öllum bréfum. Unnur Hallgrímsdóttir, Dalbraut 21, 300 Akranesi, óskar að eignast pennavini á aldrinum 12—14 ára, bæði stráka og stelpur. Áhuga- mál: badminton, fótbolti og margt fleira. Guðrún Stefánsdóttir, Gilsbakka 16, 710 Seyðisfirði og Bentina G. Andrésdóttir, Grafarvegi 12, 710 Seyðisfirði, báðar 18 ára, óska eftir að skrifast á viö hressa stráka á aldrinum 17—19 ára. Áhugamál: sætir strákar, böll, góömúsík ogfleira. Guðrún Gunnarsdóttir, Skefils- stöðum, Skaga, 551 Skagafirði, óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum á aldrinum 17—18 ára. Áhugamál ýmis. Mynd fylgi ef hægt er. Hugrún Inga Ingimundardóttir, Ytri-Skógum, A-Eyjafjöllum, Rang., 801 Selfossi, óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum, á aldrinum 12—15 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Áhugamál ýmis. Dýrfinna Sigurjónsdóttir, Skóg- um, A-Eyjafjöllum, Rang., 801 Selfossi, óskar eftir pennavinum, strákum og stelpum á aldrinum 12—14 ára. Áhugamál ýmis. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Anne M. Wilson, Rute 873, 2310 Stange, Norge, 13 ára. Ýmis áhugamál. Anja Toftle, Svestad rute 16, 1450 Nesoddtangen, Norge, 15 ára. Ýmis áhugamál. Henry Zakariasen, 3812 Sorvág, Færeyjum, 15 ára. Áhugamál: bréfaskriftir og sætar stelpur. Jákup Heri Leonson, 3812 Sorvág, Færeyjum, 15 ára. Áhugamál: dans, dýr, sætar stelpur og fleira. Marner Thomassen, 3812 Sorvág, Færeyjum, 16 ára, vill skrifast á við stelpu á sama aldri. Finn Hansen, 3812 Sorvág, Færeyjum, 15 ára. Áhugamál: stelpur, músík, ást, dans og margt fleira. Menkhour Hamza, 50 Potterrow, Edinburgh, EH8. Scotland, G.B., langar að skrifast á við íslenska unglinga. Kristian Krf. Fauskrud, Postboks 394, 2601 Lillehammer, Norge, 38 ára, langar að skrifast á viö aðlaöandi konu á aldrinum 18—35 ára. Hann rekur eigiö fyrirtæki, á stóran búgarð. Áhugamálin eru bókmenntir, tónlist, garðyrkja og það hafa þaö notalegt heima fyrir. Hefur gaman af að feröast og hyggst heimsækja ísland á sumri komanda. Kristín Svanhvít Hávarðsdóttir, Silfurtúni, 755 Stöðvarfirði, er aö verða 12 ára og langar aö skrifast á við bæði stráka og stelpur á aldrinum 11—13 ára. Áhugamál eru dýr, frjálsar íþróttir og pennavinir. John Dzik, One South Center St. Joliet, III. 60436, U.S.A., 29 ára og langar að skrifast á við aðlaðandi konu. Gjörið svo vel að senda mynd með. Mahabir Seecharan, 19 Cedar Hill Village, Princess Town, Trinidad, 25 ára. Áhugamál: ferðalög, seðlasöfnun, bréfaskriftir og fjarlæg- ar þjóöir. Skrifar ensku. Maurice Byrne, 9 Bolanook Drive, Tallabut C/o Dublin Eire, 43 ára. Áhugamál: frímerki, póstkort og pennavinir. Herbert Lehner, Schiitzinger Str. 10, 7132 Illingen, W-Germany, er frímerkjasafnari og skrifar ensku. Astrid Frand, Traittevrstr. 60, D- 6800 Mannheim 1, W-Germany, 32 ára frímerkjasafnari. Skrifar ensku og þýsku. Annett Jáhn, 9270 Hohenstein-Er, Dresdner St. 95 C, East-Germany, 17 ára, safnar póstkortum. Ahugamál pönk, trimm, tónlist, borðtennis og fleira. Skrifar ensku og þýsku. Ingunn Alda Gissurardóttir, Borgarflöt 11, 340 Stykkishólmi, langar aö skrifast á við bæði stráka og stelpur á aldrinum 14—17 ára, er sjálf 14 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Vlasta Horckova, P.O. Box 99, 272 01 Kladno 1, Czechoslovakia, safnar póstkortum, frímerkjum, mynt, seðlum, dúkkum, merkjum og fleiru. Skrifar ensku. Eva Renström, Gamla Marmav. 21, 82026 Marmaverken, Sverige, 20 ára, langar að skrifast á við fólk á líkum aldri. Áhugamál: tónlist, bréfaskriftir, frímerkja- og póst- kortasöfnun, landafræði, hekl, dýr og ferðalög. Skrifar ensku. 52 tbl. ViKan 63

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.