Vikan


Vikan - 26.07.1984, Page 2

Vikan - 26.07.1984, Page 2
I UIOSMYNDAR ÞÚ VINNINGS- M AZDA Motor Corporation á þartilgerðu eyðublaði, sem MAZDA Motor Corporation lætur í té. Ef vinningshafi endursendir ekki slíkt skriflegt afsal til MAZDA Motor Corporation innan 20 daga frá því að hann móttók það, þá mun verða litið svo á, að hann hafi dregið þátttöku í keppninni til baka og nýr vinningshafi mun verða valinn. • MAZDA Motor Corporation ber enga ábyrgð á tapi mynda, skemmdum, töfum á póstafhendingu, eða öðrum óhöppum sem verða í póstþjónustu. • MAZDA Motor Corporation er ekki skylt að nota myndir, sem berast til keppninnar, þar með taldar vinningsmyndir í almanaki sínu, né annars staðar. • Skattar og aðrar álögur sem kunna að verða lagðar á vinningsféð, þar með taldir skattar, sem MAZDA Motor Corporation kynni að þurfa að greiða af þvi í Japan, eiga að greiðast af vinningshöfum. Ef skattar verða lagðir á vinningsféð i Japan, þá verða þeir dregnir frá áður en þvi er skilað til vinningshafa. • Vinningsféð verður greitt í mynt heimalands vinningshafa á gengi US $ eins og það er, þegar greiðsla fer fram. mazaa EINKAUMBOÐ Á ISLANDI BÍLABORG HF. Smiöshöföa 23, sími 812 99 1985? Þátttökureglur Keppnina heldur MAZDA MOTOR CORPORATION 3-1 Shinchi, Fuchu-cho, Aki-gun, Hiroshima Japan. Einkunnarorð keppninnar „Ánægja og skemmtun með MAZDA" (á ensku: „Having fun with MAZDA cars and trucks"). Aðeins myndir sem tengjast þessu eru gjaldgengar í keppninni. Myndir sem berast verðadæmdar á þessum grundvelli og tekið verður tillit til frumleika, myndsamsetningar og myndtækni. Myndirnar verður að mega nota í almanak MAZDA fyrir árið 1985, en því verður dreift um víða veröld. Hverjir geta tekið þátt í keppninni Allir geta tekið þátt í keppninni án tillits til aldurs eða þjóðernis, nema í þeim tilvikum, sem tekin eru fram hér að neðan. Pátttaka er bundin þeim, sem tók myndina. Til þátttöku er hvorki nauðsynlegt að kaupa eða eiga MAZDA bil og bæði atvinnuljósmyndurum og áhugafólki er heimil þátttaka. Skllafrestur: Til 31. ágúst 1984 Hvernig skal tekið þátt f keppninni Allar myndir verða að vera teknar á 35 mm litskyggnur og hver einstök merkt nafni þátttakanda. Á eyðublaði, sem fæst hjá MAZDA umboðinu á Islandi — Bílaborg hf., eða á venjulegum pappír, þurfa að koma fram eftirfarandi upplýsingar: 1. Nafn 2. heimilisfang 3. aldur 4. kyn 5. þjóðerni 6. starf 7. símanúmer 8. hvaða dag myndin var tekin 9. hvar myndin er tekin 10. nöfn allra, sem sjást á myndinni. Gætið þess að undirrita eyðublaðið eða bréfið og pósta það með litskyggnunum til: MAZDA Familiy Photo Contest, P.O. Box 93, Kyobashi Post Office, Tokyo, Japan. Verðlaun 20 verðlaun verða veitt, hver að upphæð US $ 3.000.00. Auglýslng vlnnlngshafa Vinningshafar verða tilkynn'tir i alþjóðaútgáfu „TIME MAGAZINE", sem kemur út 19. nóvember, 1984. Ennfremur munu allir vinningshafar fá bréflega tilkynningu. BROSIÐ Það bros getur gert þig 3.000 dollurum ríkari! Ekkert er auðveldara en að taka þátt í Fjölskylduljósmyndakeppni MAZDA 1985. Það eina sem þú þarft að gera er að senda mynd af fjölskyldunni eða kunningjunum, þar sem þau eiga góða stund saman meó MAZDA, hvar eða hvenær sem er. Látið bara hugmyndaflugið ráða. Allir geta tekið þátt í þessari keppni, svo lengi sem innsend mynd endurspeglar„Ánægju og skemmtum með MAZDA" (á ensku:„Having fun with MAZDA carsandtrucks"). Reglur keppninnareru útskýrðar nánar hér að neðan. 20 myndir verða valdar úr innsendum myndum og verða þær notaðar í almanaki MAZDA fyrir árið 1985, og mun hver þeirra hljóta US$ 3.000.00 (Ca. 90.000.00 kr.) verðlaun. Aðrar keppnisreglur og skilmálar • Þátttakendur megaskilainn einsmörgummyndumog þeirvilja. Allar myndirnar verða samt eign MAZDA Motor Corporation og verður þeim ekki skilað aftur. • Allar myndirverðaaðverafrumeintök. Þær megaekki hafa birst neins staðar áður, eða verið notaðar til opinberrar sýningar. Ekki mega vera neinar lagalegar birtingarhömlur á myndunum. Það er á ábyrgð þátttakenda að tryggja, að notkun MAZDA Motor Corporation á myndunum gefi ekki tilefni til skaðabóta- krafna. Þar að auki er það á ábyrgð þátttakenda að afla samþykkis allra þeirra sem sjást á myndunum, eða annarra sem eiga hagsmuna að gæta. • Ekki skiptir máli hvenær árs myndirnar eru teknar. • Vinningshafar verða valdir af dómnefnd, sem í eru einstaklingar, hinirfærustu hverásínusviði. Niðurstöður dómnefndar eru endanlega bindandi. • Allar myndir, sem skilaðer til keppninnar, verða eign MAZDA Motor Corporation , ásamt öllum réttindum sem þeim fylgja, þar með talinn réttur til að birta eða nota viðkomandi myndir án þess að sérstök greiðsla komi fyrir. Allir vinningshafar heimila MAZDA Motor Corporation að nota nafn sitt í auglýsinga og kynningarskyni. • Ekki er hægt að framselja vinning. Aðeins einn aðili í hverri fjölskyldu getur hlotið verðlaun. • Ef i Ijós kemurað mynd, sem skilað ertil keppninnar brýtur i bága við þessar þátttökureglur, íslensk eða erlend lög, þar meðtalin höfundarréttarlög eðatrúarsiði, þá er hægt að dæma viðkomandi mynd úr keppninni, jafnvel þótt hún hafi verið valin til vinnings. MAZDA Motor Corporation tekur þar að auki enga ábyrgð á skaðabótakröfum, sem orsakast af slíkum brotum. • Er vinningshafar hafa verið valdir, mun verða farið fram á að þeir, ásamt þeim sem birtast á myndunum, undirriti og afsali sér öllum réttindum viðkomandi mynda til

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.