Vikan


Vikan - 26.07.1984, Síða 25

Vikan - 26.07.1984, Síða 25
~\s Eldhús Vikunnar Umsjón: Jón Ásgeir Reyklax- og kavíarsalat IMægir fyrir fjóra 30 grömm kavíar 3 matskeidar nýrifinn parmesanostur 400 grömm mjóar hveitirœmur (Taglierini) 100 grömm smjör 4 smásöxuð salvíublöð eða 1/2 matskeið þurrkuð salvía 200 grömm skinka (soðin), sneidd í sentímetra breiða teninga 150 grömm reyktur lax, einnig skorinn í litla bita 1/4 lítri rjómi nýrifið múskat salt, nýmalaður hvíturpipar Sjóðiö hveitiræmurnar/núðlurnar í nægu söltu vatni. Bræðið smjörið á pönnu, bætið salvíu og skinku saman við og látið krauma í nokkrar mínútur. Bætið reyktum laxi og rjóma saman við og hitið upp. Kryddið með múskati, salti og pipar og takið af hellunni. Blandið hveitiræmunum saman við sósuna og komiö öllu fyrir á heitu fati. Sáldr- ið kavíar og parmesanosti yfir og berið á borð án tafar. 30. tbl. Víkan 25

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.