Vikan


Vikan - 26.07.1984, Blaðsíða 27

Vikan - 26.07.1984, Blaðsíða 27
Sumarmyndasamkeppni VIKUNNAR: Aðalverðlaunin eru 30 þúsund króna virði Samkeppnin harðnar með hverjum deginum hjá þeim sem framkalla og kópíera litmyndir. LITSÝN hefur nú bætt um betur í þjónustu sinni við viðskiptavini sína og skilar nú myndunum í albúmi án aukagjalds. Þeir segja í auglýsingu að vél þeirra skili 14 þúsund myndum á klukkustund og eru það næsta órúleg afköst. Eitthvað af þessum myndum hlýtur að passa í sumarmyndasamkeppni okkar, en skila- frestur er til 30. ágúst. Eins og kunnugt er þá eru aðalverð- launin MINOLTA X-300 með ýmsum aukahlutum, s.s. zoomlinsu, sjálfvindara og tösku. Þessi prýðisgóðu verð- laun eru frá Ljósmyndaþjónustunni og umboðsmanni MINOLTA á Íslandi, Júlíusi P. Guðjónssyni. Vélin meðfylgi- hlutum er alls um 30 þúsund króna virði og hafa sjaldan verið veitt jafnvegleg verðlaun fyrir Ijósmynd hérlendis. Þeir sem eiga myndir næstar þeirri bestu munu fá í verðlaun ókeypis framköllun og kópíeringu frá Litsýn og dreifum við þeim á 12—15 aðila. Þeir sem ekki eiga myndir í næst- besta flokknum geta átt von á að fá myndir sínar birtar eftir sem áður. Þá er bara eftir að leggja á minnið: SKILAFRESTURINNer TIL 30. ÁGÚST. Umslagið skal merkt: Vikan, pósthóf 533, 121 Reykjavík. Sendið aðeins 1-3 myndir til að létta okkur störf við dóma og endursendingu. Senda má al/ar gerðir mynda í samkeppnina. LITSÝN gefur 50 framkallanir og kópíeringar sem munu dreifast á 12—15 þátttakendur. 30. tbl. Vikan 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.