Vikan


Vikan - 27.12.1984, Page 14

Vikan - 27.12.1984, Page 14
„Það gefur mikía iífs- fyiiingu að umgangast geðgott fóik" dæmis dagheimiliö Höröuvelli ár- iö 1935, þegar Framtíðin var 10 ára. Heldurðu að þaö hafi ekki veriö dugnaöur í félagskonum, meö alla sína vinnu, að koma auk þess saman á kvöldin til aö undir- búa tombólur og aðrar peninga- safnanir fyrir barnaheimilið? Eitt haustið komu þær saman til aö sauma stórt tjald sem þær notuöu svo næsta sumar til að selja veit- ingar á útisamkomum. Þetta var allt unniö í þá daga. Núna felst starfsemin meðal annars í því að halda námskeiö fyrir félagskonur sem vinna á spítulum. Þau hafa alltaf verið fullskipuö og nær hundraö prósent mæting hjá öllum. Konurnar eru svo samviskusamar aö þær láta sig bara ekki vanta, þær geta offr- aö kvöldunum sínum og þaö er betra en aö þurfa aö fara alveg frá heimilinu. Verkalýösskólarnir sem ég þekki til á Norðurlöndum eru „Amma, fíyturþú þá til Bessastaða?"spurði Jónas, dóttursonur Guðríðar, þegar hann frétti að hún hefði verið kosin varaforseti. Jónas og Guðríður eiga tvö uppkomin börn, Sjöfn og Eiías. Framan af vann Guðríður við ræstingar og önnur siík störf en hóf síðan störf hjá Framtíðinni árið 1967, þegar hún var fyrst kjör- in formaður. Auk fjöimargra ábyrgðarstarfa á vegum verkalýðs- samtakanna hefur Guðríður tekið virkan þátt í störfum síns flokks, Alþýðuflokksins, og gegnt þar trúnaðarstörfum. Þaö er greinilega kært meö Jónasi og ömmu hans. Þarna eru þau í eldhúsinu, en Guöríöur bauð blaðasnápunum upp á smásopa. . . 14 Vikan 46. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.