Vikan


Vikan - 12.09.1985, Side 7

Vikan - 12.09.1985, Side 7
Lilja og Stefán í bómullar- göllum, þeir eru ítalskir og heita Kappa. Gallinn kostar um 2.800 krónur og fæst bæði með og án hettu. Úlpurnar eru íslensk framleiðsla, don cano, og kosta 4.550 krónur. Við gallana hafa þau valið sér íþróttaskó, Lilja er í Hummel skóm á 2.270 krónur en Stefán í Pro spes skóm sem kosta 1.556 krónur. Þessi fatnaður fæst í versluninni Sportval. Töskurnar, sem krakkarnir eru með á myndunum, fengum við í versluninni Griffli. Bakpokinn kostar 3.326 krónur en taskan 1.467 krónur. Stílabækur og pennaveski fengum við á sama stað. íþróttagallar eru þægilegur klæðnaður og alltaf vinsælir. Hér eru 37. tbl. Vikan 7

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.