Vikan - 12.09.1985, Blaðsíða 10
GREINAR OG VIOTÖL:
4 Tíska: Fötískólann.
8 Byggt og búið: Svona býr hún Barbie hennar Klöru.
12 Meyjarmerkið.
16 Láfsreynsla: Fast þeir sóttu svallið. Diddi bíló segir frá.
22 Ertu klikkaður? Viðtal við Þráin Bertelsson.
60 Til þjónustu reiðubúnir — sagt frá þýskum gleðigaurum.
SÖGUR:
40 Fimm mínútur með Willy Breinholst: Hagkvæm hagræðing.
42 Framhaldssagan: Vefur.
FAST EFNI:
14 Vídeó-Vikan.
28 Afmælisdagar Vikunnar: Einkaspá fyrir hvern dag.
38 Heimilið: Eitt herbergi — tvö börn.
49 Eldhúsið: Fersklaukpylsa.
50 Barna-Vikan.
52 Popp: David Bowie, seinni hluti.
UTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Sigurður Hreiðar Hreiðarsson.
RITSTJÓRNARFULLTRÚI: Sigurður G. Valgeirsson.
BLAÐAMENN: Anna Ólafsdóttir Björnsson, Bjarki Bjarnason, Guðrún Birgis-
dóttir, Jón Ásgeir Sigurðsson, Sigurður G. Tómasson, Þórey Einarsdóttir.
LJÓSMVNDARI: Ragnar Th. Sigurðsson. ÚTLITSTEIKNARI: Páll Guðmunds-
son. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 33, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLVSINGAR: Geir R.
Andersen, beinn simi (91) 68 53 20. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11,
simi (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFING-
AR: Pósthólf 5380, 125 Reykjavik. Verð i lausasölu: 110 kr. Áskriftarverð: 360
kr. á mánuði, 1080 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 2160 krónur fyrir
26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverö greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember,
febrúar, maí og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega.
FORSÍÐAN:
Þráinn Bertelsson hefur
verið barnakennari og
blaðamaður og einu sinni
vann hann í frystihúsi í
Vestmannaeyjum. Síðast-
liðið sumar sagði hann lögg-
unni fyrir verkum í kvik-
myndinni Löggulíf en hún
verður frumsýnd um næstu
jól. I þessari Viku setur
hann saman ágrip af ævi-
sögunni ásamt blaðamanni.
Bráðskemmtilegt viötal —
flettið beint á blaðsíðu 22.
ÁBURÐARVERKSMIÐJAN,
GÓÐAN DAGINN!
-gjajuin buj.0
efjeAij jj)j.3 ueiues jeuacj jaA bjá qb ijj. Q|0>jSJefi0/\
,,Nei, annars. Þú
þarf ekki að segja
mér það. Þú ætlar
auðvitað að verða
stórlax eins og allir
hinir tittirnir."
IO Vikan 37. tbl.