Vikan


Vikan - 12.09.1985, Qupperneq 14

Vikan - 12.09.1985, Qupperneq 14
Vinsælir leikarar: SALLY FIELD Eftir frábæran leik í Norma Rae, en fyrir það hlutverk hlaut Sally Field óskarsverðlaunin, hefur Sally Field leikið nýja teg- und af kvenhetjum í kvikmynd- um. Persónurnar, sem hún leik- ur, eru ákveðnar könur sem gustar af. Eru þær fyrst og fremst raunverulegar. Ef hægt er að líkja Sally Field við ein- hverjar aðrar leikkonur í Holly- wood er helst að nefna Jane Fonda og Jill Clayburgh sem jafningja hennar. Þaðhefurver- ið langur og þröngur vegur fyrir Sally Field að komast á þann bekk sem hún skipar nú. Flún ólst upp í Kaliforníu. Snemma lagði móðir hennar leið sína með börn sín til Holly- wood þar sem hún fékk vinnu við að leika í aukahlutverkum. Móðir hennar hætti aftur á móti öllum kvikmyndaleik þeg- Dularfullur rokkari ★ ★ ★ EDDIE AND THE CRUISERS. Leikstjóri. Martin Davidson. Aflalleikarar: Michael Paré og Tom Beringer. Sýningartími 90 minútur. Eddie And The Cruisers er saga rokkhljómsveitar sem var langt á undan sinni samtíö og þá sérstaklega höfuöpaur hennar, Eddie Wilson (Michael Paré). Myndin byrjar í nútímanum. Tuttugu ára gömul rokktónlist meö hljómsveitinni Eddie And The Cruisers er aö veröa vinsæl á ný og forvitni almennings varðandi meölimi hennar er endur- vakin. Blaðakona ein leitar uppi einn meölim hljómsveitarinnar sem gekk undir nafninu Orðmaðurinn því hann samdi texta hljómsveitarinnar. Blaðakonan er á höttum eftir spólum af síöustu plötu hljómsveitarinnar sem aldrei kom út. Því rétt fyrir út- komu plötunnar hvarf Eddie Wilson. Haldið var aö hann heföi látist í bíl- slysi en líkamsleifar hans fundust aldrei. Blaðakonan heldur jafnvel aö hann sé lifandi. Þetta verður til þess aö Orðmaður- inn fer aö hugsa aftur í tímann — til þess tíma þegar þeir voru aö byrja — og þannig er söguþráöur hljómsveit- arinnar rakinn í stórum dráttum. En þaö eru fleiri sem sækjast eftir þessum týndu spólum. Ráðist er inn til fyrrverandi meölima hljómsveit- arinnar og allt lagt í rúst. Söngkona hljómsveitarinnar fær dularfullar upphringingar sem hún heldur að séu frá Eddie. Það er einmitt hún sem hefur skotiö spólunum undan.. . Ekki er vert aö fara meira út í söguþráöinn sem er æði spennandi þegar á líður. Er Eddie Wilson, rokkarinn sem var langt á undan sinni samtíð, á lífi eöa ekki? Eddie And The Cruisers er athyglisverð kvikmynd, dularfull og spennandi um leið, og hún gerir tón- list góö skil. Michael Paré er virki- lega góöur í hlutverki rokkarans. Hrár leikur hans fellur vel aö hlut- verkinu. Þetta er fyrsta hlutverk þessa eftirtektarverða leikara sem síðan hefur leikiö í Streets Of Fire og Philadelphia Experiment. ar hún giftist Jock Mahoney. fyrir að vera tekin alvarlega sem Flann var minniháttar leikari í leikkona." vestramyndum og lék Tarsan á tímabili. Það kom því engum á óvart að Sally Field skyldi leggja fyrir sig kvikmyndaleik þegar hún varsautján ára. Fljótlega fékk hún hlutverk í sjónvarpsmyndaflokki er bar heitið Gidget. Það leiddi til hlut- verks í öðrum sjónvarpsmynda- flokki, The Flying Nun. Náði sá myndaflokkur töluverðum vin- sældum og fyrir Sally Field var þátturinn stökkbraut upp á við. En öll hlutverkin, sem henni buðust, voru á einn veg. Flún var orðin ímynd hinnar sak- lausu stúlku sem allir dýrka. Sjálf segir hún: ,,Fllutverkin, sem mér buðust, voru hræði- leg. Ég hef alltaf haft ríka þörf Eftir misheppnað hjónaband og leikferil sem virtist staðnað- ur tók hún sig til og flutti með tvö börn sín og tók til að nema í hinum fræga skóla Actors Studio. Þar voru með henni leikarar sem seinna urðu þekkt- ir, má nefna Ellen Burstyn og Bruce Dern. Eftir þetta nám fékk hún hlutverk á móti Jeff Bridges í Stay Hungry. Eftir það lék hún í nokkrum myndum með Burt Reynolds og urðu þau mjög vinsælt par. Vinsæl- asta mynd er þau léku saman í var Smokey And The Bandit. En aftur á móti var Sally Field óánægð með þá stefnu sem leikferill hennarvaraðtaka. Þá kom hinn kunni leikstjóri Flippaðir nágrannar ★ ★ NEIGHBORS. Leikstjóri: John G. Avildsen. Aðalleikarar: John Belushi og Dan Aykroyd Sýningartimi: 94 mínútur. Þaö er stundum sem kvikmyndir virka þannig aö eftir að hafa séö myndina er efst í huga manns hversu myndin heföi getað verið miklu betri. Neighbors er einmitt þannig mynd. Hugmyndin er snjöll. Virkilega góö ir gamanleikarar í aöalhlutverkun- um, en samt sem áður, dæmiö gengur ekki almennilega upp. John Belushi leikur miðaldra mann sem lifir ósköp hversdagslegu lífi, á konu og eitt barn, stúlku sem er aö heiman. Þaö verður heldur betur breyting á þegar nýr nágranni flyst í næsta hús. Nágranninn, sem Dan Aykroyd leikur, er enginn venju- legur maður. Hann byrjar á því aö koma í heimsókn og líetur sem hann sé heima hjá sér, lætur aumingja Belushi bjóöa sér í mat og er fljótur að leggja undir sig heimiliö. Eiginkona hans er litlu betri. Hún er tælandi fögur og er ekkert aö leyna því að þaö sé pláss í rúminu hennar fyrir Belushi sem allur yngist upp viö aö hitta hana. Fljótlega reyn- ir hann samt allt sem hann getur tii aö losna við þau en hann hefur ekki erindi sem erfiði. Nágrannamir, sem aldrei áttu húsiö, hugsa til flutnings og þá sér Belushi aö þrátt fyrir allt komst nýr fjörkippur í líf hans viö aö kynnast þeim og er nú ekkert á því aö þau fari.. . Neighbors var síðasta kvikmynd Johns Belushi. Hann lést úr ofnotkun eiturlyfja stuttu eftir aö myndin var frumsýnd. Eiturlyfjanotkun hans er sjálfsagt ein ástæöan fyrir því að myndin varö ekki betri. Honum og leikstjóranum samdi ekki meðan á myndatökunni stóð og lá oft viö slagsmálum milli þeirra aö sögn kunnugra enda er hann langt frá sínu besta. Dan Aykroyd er aftur á móti nokkuð skemmtilegur í hlutverki hins fríkaöa nágranna. Neighbors er á köflum fyndin en í heild vantar neistann til aö gera hana aö góöri gamanmynd. t 14 Vikan 37* tbl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.