Vikan - 12.09.1985, Síða 27
René Guinot snyrtivörurnar erufyrst og fremst unnar úr
náttúrulegum hráefnum, aðallega jurtum og ávöxtum,
þœr fara í gegnum strangt gœðaeftirlit og prófanir
við fullkomnustu aðstœður.
René Guinot gefur marga valkosti.
* ACN lína fyrir feita húð.
* Normal húðlína.
* Hydraseve lína fyrir þurra húð.
* NU lína fyrir líkamann, sápa, body lotion,
cellulite krem, mýkjandi og styrkjandi olíur,
gelkrem fyrir bólgna fœtur, œðaslitskrem, brjóstakrem,
brjóstaampullur og brjóstaolía.
* UV lína, krern sem flýtir fyrir brúnkumyndun,
sólvarnarkrem, eftirsól krem.
* Effective lína fyrir 25 ára og eldri.
Effective er nýjung frá René Guinot.
eFFGCTIVe
Effective línan er nýjung frá René Guinot.
Mikilvægasta innihaldsefni liennar er mucopolys-
accharides en það er náttúrulegt efnasamband í bandvef
húðarinnar sem, ásarnt kollageni og elastini
(teygjuefni), breytist og rýrnar með aldrinum.
Samband þessara efna hjálpar húðinni'að viðhalda
stinnleika sínum. Krem sem innihalda mucopolys-
accharides binda einnig sérstaklega vel raka í húðinni.
Niðurstöður fjölda rannsókna hafa sýnt að ótvírœð
tengsl séu milli magns af mucopolysaccharides í bandvef
húðar og aldurs hennar.
▼
300
250
200
150
100
50
0
Eðlileg nýmyndun á mucopolysaccharides húð fer
stigminnkandi fram að 30 ára aldri, er síðan nokkuð
stöðug milli 30 og 35 ára aldurs en minnkar all hratt
eftir það.
Upp úr þrítugsaldri fer húð að sýna ýmiss einkenni
aldurs, missa teygju og stinnleik og þorna.
Reglubundin notkun Effective kremanna, sem
innihalda samband af kollageni, elastini (teygjuefni) og
mucopolysaccharides, eykur varnarmátt húðarinnar
gegn þessum einkennum.
Effective hentar normal til þurri húð 25 ára og eldri.
ÚTSÖLUSTAÐIR:
Snyrtistofan Arsól, Grímsbœ vlBústaðaveg R. S: 31262
Snyrtistofan Ásýnd, Garðastrœti 4, R S: 29669
Snyrtistofan Salon Ritz, Laugavegi 66, R S: 22460
Snyrtistofan Pema, Reykjavíkurv. 64, Haþtarf. S: 51938
Snyrtistofa Lilju, Engihjalla 8, Kópavogi S: 46620
Snyrtistofan Andromeda, Iðnbúð 4, Garðabœ S: 43755
Snyrtistofan Dana, Hafnargötu 49, Keflavík S: 92-3617
Snyrtistofa Nönnu, Strandgötu 23, Akureyri S: 96-26080
Snyrtihúsið, Eyrargötu 27, Selfossi S: 99-2566
Snyrtistofa Ágústu Guðnad., Miðstr. 14, Vestm. S: 98-2268
Einkaumboð á íslandi