Vikan


Vikan - 12.09.1985, Side 38

Vikan - 12.09.1985, Side 38
Heimilið f f Eitt herbergi — tvö börn Barnaherbergi eru oft dálítið vandamál í íbúðum. Til skamms tíma var það alsiða að barnaherbergin væru minnstu kytrurnar í íbúðinni þó svo að íbúðin væri að öðru leyti flennistór og rúmgóð. o 1 2 3 it'Appnr iXR. &L0I4ÚS lijN- óeÁpflc Cají. -ElohOS- tí)N- - Í'Ti i ).>'í RárrtMa itj Cer-ei) , r'vmi.infr' fccxrrso fcCJ-A£\ borö ) Svona skiptist herbergið með skápum. Þetta er vonandi mikið aö breyt- ast því að blessuð börnin þurfa sitt pláss ekki síður en, og jafnvel miklu fremur, en þeir fullorðnu í fjölskyldunni. En þeir sem kaupa eldri íbúðir standa iðulega frammi fyrir þessu vandamáli. Á heimilinu, sem meöfylgjandi myndir eru frá, brugðu for- eldramir á það ráð að eftirláta bömum sínum tveimur stærra svefnherbergið sem venjulega er notað sem hjónaherbergi. Her- berginu er „skipt í tvennt” með tveimur háum 28 cm djúpum skápum úr eldhúsinnréttingu. Dýpri skápar hefðu tekið of mikið pláss, en svona grunnir skápar eru nægilega djúpir fyrir bama- föt. I þessu tilfelli er litli bróðir aðeins á fyrsta ári. Hann fær því aðeins minni skerf af gólfplássinu. I herberginu er aðeins einn gluggi og til þess að báðir helmingar herbergisins fái jafnt notið dagsbirtunnar er lágur hornskápur þar fyrir framan, en það eru efri skápar úr eldhús- innréttingu sem hér þjóna þessu hlutverki. I opinu, sem myndast milli „herbergjanna”, er komið fyrir rúllugardínu er stóra systir dregur niður á kvöldin þegar sá lith sefur. Sams konar rúllugardína er fyrir glugganum. Á veggnum andspænis glugganum eru leikborð fyrir þá stóru og opnar hillur á milli en í hinum end- anum borð þar sem hægt er að skipta á þeim litla og geyma bleiur og því um líkt. Herbergi litla bróflur þarf ekki afl vera eins stórt og stóru systur an þar er þó pláss fyrir hillur, skápa og borfl fyrir utan rúmifl. Herbergi stóru systur. Veggfóflur og skápar eru Ijósir. Skáparnir eru efri skápar úr eldhúsinnréttingu. Á kvöldin er rúllugardínan dregin niflur milli herbergjanna. Þá fœst nseði til þess afl lesa eða leika sór án þess afl trufla svefnró þess stutta. 38 Vikan 37. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.