Vikan


Vikan - 12.09.1985, Blaðsíða 60

Vikan - 12.09.1985, Blaðsíða 60
Til þjónustu REIÐUBÚNIR y...tbetUch«.l!jLSf ÍMWéssmon «*tn T»L Þeir gera það sem konurnar biðja um. Walter bakari frá Köln, hárskerinn Alexander frá Munchen og bílstjórinn Peter i Berlin. ,,Þær vilja tala. Þær tala um guð og heiminn, um vin sinn eða eiginmann, um það hve þeim leiðist og að maðurinn sé áhugalaus," Gary er einn af nokkrum tugum vestur-þýskra karlmanna sem auglýsa þjónustu sína opinberlega í dagblöðum. Þeir hafa atvinnu af því að láta konur njóta sín. Frásögn þessi byggist á viðtölum vestur-þýsks blaðamanns og Ijósmyndara, hvorutveggja konur, við nokkra af þessum körlum í kvennaleit. Konur sem leita til þessara karla vilja allar fyrst ræða málin og flestar hafa við þá kynmök. Laun þessara gigólóa eru um 2000 krónur á tímann. Þeir þjónusta fyrst og fremst konur á aldrinum 30 til 40 ára og telja að langflestar þeirra séu húsmæður. Þessar konur kjósa sér atvinnumennina vegna þess að á venju- legu balli fá þær viðhöld, karlmenn sem taka fljótt ráðin og vilja sjálfir hafa orðið mestallan tímann. Gary og félagar hans í skyndi- karlabransanum eru hins vegar þekktir fyrir að vera góðir hlust- segir gleðigaurinn Gary sem við sjáum á með- fylgjandi mynd. endur, þeirra hlutverk er meðal annars að vera sálusorgarar þurf- andikvenna. Ennfremur segist Gary fresta bólförum ef hann verði var við það að konan óski eftir umhyggju. Þá segist hann setjast niður með henni og þau skoði klámblöð saman. „Þannig finn ég fljótlega út á hverju hún hefur mestan áhuga, hún ræður því ferðinni. ,,Sumar vilja hafa samfarir á óvenjulegan hátt, Gary segir að mesturfengur þyki þeim að vera teknar á borðinu. Karlar, samstarfsmenn blaðakonunnar, vildu oftast nær fá að vita meira um getuna: ,,Hvað gera þessir gleðikarlar ef þeir fá fimm viðskiptavinkonur í röð?" Svarið er ósköp einfalt, þeir eru flestir meðalmenn. Gary segist geta gert það tvisvar í röð en síðan verði hann að taka sér hlé. Reyndar tekur hann reglulega eggja- 60 Vikan 37. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.